Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
11. ágúst

Jökulsárhlaupið

Jökulsárhlaupið hefur verið haldið árlega síðan 2004 og fer fjöldi þátttakenda vaxandi með hverju árinu. Hlaupið fer fram í stórkostlegu umhverfi Jökulsárgljúfra í Vatnajökulsþjóðgarði. Hlaupið hentar hvort sem er reynslumiklum langhlaupurum sem og þeim sem vilja takast á við utanvegahlaup í fyrsta sinn, þar sem í boði er að hlaupa þrjár mismunandi vegalengdir: 32,7 km, 21,2 km og 13,2 km.
Lagt er af stað frá mismunandi stöðum fyrir hverja vegalengd en öll
hlaupin enda í Ásbyrgi.

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri