Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
16.-25. ágúst

Réttir Food Festival

Réttir Food Festival er haldið í fyrsta skipti á Norðurlandi vestra dagana 16. – 25. ágúst.
Veitingahúsaeigendur og framleiðendur standa að þessari flottu matarhátíð.
Þeir ætla að bjóða gestum sínum upp á skemmtilega upplifun og fræðslu um mat og menningu á svæðinu. Það verða fjölmargar uppákomur þessa tíu daga, allt frá Laugarbakka í Miðfirði, út í Fljót í Skagafirði.

Vinsamlegast gangið frá bókun á viðburði á heimasíðunni, www.rettir.is 
Fyrir frekari upplýsingar eða aðstoð er hægt að senda okkur tölvupóst á rettir@rettir.is.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur!

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Eyjafjarðarsveit Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri