Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
27. júlí kl. 09:00-23:00

Trilludagar – Fjölskyldudagar á Siglufirði

Trilludagar verða haldnir í fjórða sinn á Siglufirði laugardaginn 27. júlí 2019.

Á Trilludögum er gestum og gangandi boðið  upp á siglingu út á fjörðin fagra, Siglufjörð þar sem rennt verður eftir fisk. Aflinn er síðan grillaður á bæjarbryggjunni og verður þar sannkölluð matarveisla. Fjölskyldugrill er  einnig á bæjarbryggjunni þar sem grillaðar verða pylsur.

Margt annað verður í boði fyrir alla fjölskylduna á Trilludögum. Söngur, tónlist og skemmtun allan daginn. Engin fer svangur heim og með hjartað fullt af ánægjulegum minningum. 

Allir eru velkomnir.

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri