Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Amazing North

Amazing North er lítið fjölskyldufyrirtæki sem býður uppá snjósleðaferðir og einkatúra á mikið breyttum fjallabílum. Amazing North er staðsett í Mývatnssveit en hægt er að láta ferðir hefjast líka á Akureyri.

Ferðir í boði Amazing North eru: Snjósleðaferðir, Askja og Holuhraun, Fossaferðir, Mývatnsrúntur, Norðurljósaferðir, Dettifossferðir, Demantshringurinn, Yndisferðir og svo ferðir sérsniðnar að þínum þörfum.

Yfirgripsmikil þekking okkar á landi, náttúru og þjóð auk þess sem við höfum bara svo gaman að því sem við gerum, gera ferðirnar okkar bæði skemmtilegar og fræðandi.

Við höfum gaman að börnum, þau eru velkomin í flestar ferðir hjá okkur.

Amazing North - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri