Flýtilyklar
Skíðasvæðið Skarðsdal
Skíðasvæðið í Skarðsdal má telja með skemmtilegustu skíðasvæðum landsins en þar eru þrjár lyftur og nýlegur skíðaskáli þar sem aðstaða fyrir gesti er öll til fyrirmyndar.
Nýlega voru Héðinsfjarðargöngin opnuð og tekur einungis rúman klukkutíma að keyra frá Akureyri til Siglufjarðar.
Upplýsingar: Skíðasvæði: 467-1806 / 878-3399. www.skardsdalur.is

Skíðasvæðið Skarðsdal - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands