Fara í efni

Inspiration Iceland

- Dagsferðir

Inspiration Iceland er fyrirtæki sem leggur áherslu á lifandi og skemmtileg ferðalög.  Við bjóðum uppá ævintýraferðir til orkustaða og náttúrulinda, heilsu- og jóga ferðalög undir miðnætursólinni og norðurljósunum. Inspiration iceland býður uppá dagsferðir, slökunardaga og spennandi vikulöng vellíðunar-, heilsu- eða yogafrí.

Við bjóðum upp á glæsilegar vellíðunar- og ævintýraferðir á 66°  North.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Inspiration Iceland

Inspiration Iceland

Inspiration Iceland er fyrirtæki sem leggur áherslu á lifandi og skemmtileg ferðalög.  Við bjóðum uppá ævintýraferðir til orkustaða og náttúrulinda, h
Iceland Yurt

Iceland Yurt

Iceland Yurt býður upp á einstaka gistingu í Mongólíu tjöldum (Ger/Yurt) allan ársins hring í rólegu og náttúrulegu umhverfi með stórkostlegt fjallaút
Akureyri - Icelandair

Akureyri - Icelandair

Icelandair flýgur milli Reykjavíkur og Akureyrar frá Reykjavíkurflugvelli. Flugtíminn er aðeins 45 mínútur. Kjarnaskógur. Hlíðarfjall. Listagilið. Ho
Edelweiss Air

Edelweiss Air

Svissneska flugfélagið Edelweiss býður beint flug til Akureyrar frá Zurich, yfir sjö vikna tímabil sumarið 2023 eða frá 7. júlí til 18. ágúst.
Avis bílaleiga

Avis bílaleiga

„Við gerum betur“ Áhersla Avis er að leigja út gæða bíla og veita gæða þjónustu. Avis veitir viðskiptavini sínum það sem hann þarf, þegar hann þarf þe
Flugsafn Íslands

Flugsafn Íslands

Á Flugsafni Íslands er yfir 100 ára sögu flugs á Íslandi miðlað til gesta á lifandi hátt. Sýningar safnsins leiða gesti í gegnum þróun íslensks flugs
Norlandair

Norlandair

Flugáætlun: Akureyri - Grímsey Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn Akureyri - Nerlerit Inaat Reykjavík - Bíldudalur Reykjavík - Gjögur Nánar: https:/
Budget bílaleiga

Budget bílaleiga

Budget býður góða upplifun á góðu verði og er hluti af áhugaverðu og spennandi ferðalagi. Bílaleiga Budget er ein af stærstu bílaleigum landsins. Star
Circle Air

Circle Air

Circle Air starfrækir útsýnis- og leiguflug á flugvélum og þyrlum. Flugvélakostur er nýlegur og mjög þægilegur til ferðalaga innanlands sem utan. Útsý
Hótel Kjarnalundur

Hótel Kjarnalundur

Hótel Kjarnalundur er 66 herbergja hótel í aðeins 3,5 km fjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Hótelið hefur upp á að bjóða notalegt og afslappað umhverfi með
Kjarnaskógur

Kjarnaskógur

 Kjarnaskógur er eitt vinsælasta útivistarsvæði Akureyringa, um800 hektara að stærð. Við upphaf skógræktar á svæðinu um 1950 var landiðskóglaust með ö
Skógarböð

Skógarböð

Skógarböðin eru náttúrulaugar, staðsettar í Vaðlaheiði gegnt Akureyri. Á svæðinu er hægt að njóta nátturulauganna, þurrsánu, baða sig í kaldri laug, p
Mótorhjólasafn Íslands

Mótorhjólasafn Íslands

Mótorhjólasafn Íslands er safn um sögu mótorhjóla á Íslandi í yfir 100 ár. Mótorhjól, myndir og munir í glæsilegri nýrri 800 fermetra byggingu sem hön
Iðnaðarsafnið

Iðnaðarsafnið

Iðnaðarsafnið á Akureyri geymir muni sem tengjast iðnaði og iðnframleiðslu liðinna tíma. Þar er að finna fjölda véla og tækja sem notuð voru til framl
Skautahöllin

Skautahöllin

Skautahöllin Akureyri býður uppá frábæra hreyfingu fyrir alla fjölskylduna. Skautahöllin er opin almenningi um helgarfrá byrjun september til lok aprí
Tjaldsvæðið á Akureyri - Hamrar við Kjarnaskóg

Tjaldsvæðið á Akureyri - Hamrar við Kjarnaskóg

Verð 2023:Gistigjald fyrir einn eina nótt er kr. 2.100.Gistigjald fyrir eldriborgara og öryrkja kr. 1.800Gjald fyrir aðgang að rafmagni einn sólarhr.
Minjasafnið á Akureyri

Minjasafnið á Akureyri

Minjasafnið á Akureyri er í elsta bæjarhluta Akureyrar, Innbænum og Fjörunni. Í sýningarsafnsins gefa innsýn sögu íbúa svæðisins með fjölbreyttum og f
Nonnahús

Nonnahús

Þekkir þú Nonna? Vissir þú að í því var einu sinni skóli? Þar bjuggu um tíma fjórar fjölskyldur í einu? Þar var gistihús og veitingasala um tíma? Nonn
Innbærinn á Akureyri

Innbærinn á Akureyri

Ein af höfuðprýðum Akureyrar er gömul hús. Í Innbænum og Fjörunni er að finna elstuhús bæjarins sem flest eru byggð á árunum 1800-1900. Mörg þeirra er
Leikfangahúsið á Akureyri

Leikfangahúsið á Akureyri

Í elsta bæjarhluta Akureyrar eru húsin nánast eins og dúkkuhús. Einu þeirra hefur verið breytt í Leikfangahús, fullu af leikföngum frá síðustu 100 áru
Draumagisting - Casa Magna

Draumagisting - Casa Magna

Draumagisting – Húsið er vel útbúið fyrir allt að 8 manns; tvö svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum, svefnloft með tveimur tvíbreiðum rúmu og hægt er að

Aðrir (15)

Dollar Car Rental Akureyrarflugvöllur 600 Akureyri 515-7110
Extreme Icelandic Adventures Súluvegur 600 Akureyri 862-7988
Flugkaffi Akureyrarflugvöllur 600 Akureyri 462-5017
Hertz bílaleiga - Akureyri Akureyraflugvöllur 600 Akureyri 522 44 40
Kjarnalundur - Sumarbústaður Kjarnalundur 600 Akureyri 4600060
N1 - Þjónustustöð Leiruveg, Akureyri Við Leiruveg 600 Akureyri 461-3414
Saga Bílaleiga Akureyrarflugvöllur 600 Akureyri 515-7110
Thrifty bílaleiga Akureyrarflugvöllur 600 Akureyri 515-7110
Hafdals Hótel Stekkjarlækur 601 Akureyri 898-8347
Icelandic Hunting Adventures Brúnahlíð 5 601 Akureyri 896-8404
Kotabyggð 14 og Kotabyggð 1b Kotabyggð 14 601 Akureyri 892-3154
Vaðlaborgir 17 Vaðlaborgir 17 601 Akureyri 869-6190
Viking Cottages & Apartments Kotabyggð 15-16 601 Akureyri 8935050
Geysirland-Akureyri Sólveigarstaðir 605 Akureyri 821-6884
Hótel North Leifsstaðir 2 605 Akureyri 835-1000