Fara í efni

Kaffi Klara - Gistihús og veitingar

- Dagsferðir

KAFFI KLARA 

Kaffi Klara er til húsa í gömlu pósthúsinu í Ólafsfirði, sögufrægt hús í hjarta Ólafsfjarðar sem gért var upp í 2013 og innréttað sem kaffihús og gistiheimili.  

Kaffi Klara er notalegt og heimilislegt kaffhús þar sem lögð er áhersla á að hlúa vel að gestunum, nota hráefni úr héraði, elda matinn sem mest frá grunni og skapa matarupplifun. Boðið upp á rétt dagsins og um helgar er í boði súpa og brauð auk þess sem boðið er upp á smurt brauð, bökur, súrdeigspitsur, kökur, tertur og vöfflur. 

Tapasveislur, hlaðborð, purusteikur, brunch, tónleikar, sýningar m.m. eru reglulega auglýst á facebooksíðu Kaffi Klöru. Kaffi Klara er einnig með veitingaþjónustu og tekur á móti smærra hópa ferðamanna, fjölskyldna, samstarfsfólks, saumaklúbbur, eða félagssamtök.

GISTIHÚSIР

Gistihúsið okkar er staðsett á efri hæð Kaffi Klöru, í miðbær Ólafsfjarðar. Það eru 5 herbergi og 2 baðherbergi. Við eigum 1 frábært stórt herbergi með pláss fyrir 4 t og 1 aðeins minni herbergi með pláss fyrir 3. Bæði herbergin eru tilvalin fyrir fjölskyldur. Herbergin eru með nútímalegum innréttingum og eru með viðargólf og handlaug. Gestir hafa aðgang að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu auk sameiginlegs svæðis með ísskáp og hraðsuðukatli. Gistihúsið tekur 11-12 manns í gistingu.

Gistihúsið er tilvalið fyrir stórfjölskyldan, fyrir göngu eða hjólahópa sem vilja njóta náttúrunnar á Tröllaskaga eða fyrir gólfarar. Leitið til okkar eftir tilboð fyrir gisting og fæði. 

Kaffi Klara - Gistihús og veitingar

Kaffi Klara - Gistihús og veitingar

KAFFI KLARA  Kaffi Klara er til húsa í gömlu pósthúsinu í Ólafsfirði, sögufrægt hús í hjarta Ólafsfjarðar sem gért var upp í 2013 og innréttað sem kaf
Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar - Ólafsfirði (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar - Ólafsfirði (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöð ferðamanna Ólafsfirði er staðsett í Bókasafni Fjallabyggðar.
Pálshús - Náttúrugripasafnið Ólafsfirði

Pálshús - Náttúrugripasafnið Ólafsfirði

Pálshús - Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði Pálshús, eitt elsta hús Ólafsfjarðar, er í dag safn og menningar- og fræðslusetur staðsett við Strandgötu 4
Ferðafélagið Trölli

Ferðafélagið Trölli

Við erum með 25 mismundandi krefjandi göngur frá 1. maí til 4. sept 2021.  Hittumst flesta þriðjudaga við fótboltahúsið á Ólafsfirði kl.17.15 þar sem
Tjaldsvæðið Ólafsfirði

Tjaldsvæðið Ólafsfirði

Tjaldsvæðið í Ólafsfirði er við íþróttamiðstöðina. Þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að veiða hjá yngri krökkunum. Opn
Fairytale at sea

Fairytale at sea

Fairytale At Sea er sæþotu afþreyingarfyrirtæki á Ólafsfirði sem býður upp á spennandi úsýnisferðir í óspilltri náttúru undir Ólafsfjarðarmúla og hæst
Sundlaugin Ólafsfirði

Sundlaugin Ólafsfirði

Í Ólafsfirði er úti sundlaug 8 x 25 m, 2 heitir pottar 38° og 40° og er annar m/nuddi. Einnig er góð aðstaða fyrir barnafólk og hægt að velja að far
Ólafsfjörður

Ólafsfjörður

Mikil náttúrufegurð er í Ólafsfirði og margar góðar gönguleiðir eru á svæðinu.  Ólafsfjörður hefur síðustu ár orðið sífellt vinsælli áningarstaður fer
Brimnes Bústaðir

Brimnes Bústaðir

Brimnes hótel og bústaðir er staðsett í Ólafsfirði í Fjallabyggð við Ólafsfjarðarvatn, en um leið mitt í jökulskornum Tröllaskaganum. 60 kílómetrum no
Fjaran á Ólafsfirði

Fjaran á Ólafsfirði

Hægt er að leggja bílnum í bænum og fara í göngutúr að fallegri svartri strönd, gengið er í átt að Kleifum. Einnig er hægt að komast að ströndinni á b
Skíðasvæðið Tindaöxl

Skíðasvæðið Tindaöxl

Á Ólafsfirði eru kjöraðstæður til vetraríþrótta. Hægt er að fara í vélsleðaferðir um fjöll og dali í nágrenninnu og aðstaða til skíðaiðkunar er óvíða

Aðrir (5)

Amazing Mountains ehf. Hrannarbyggð 14 625 Ólafsfjörður 863-2406
Golfklúbbur Fjallabyggðar Skeggjabrekka 625 Ólafsfjörður 466-2611
Höllin Hafnargata 16 625 Ólafsfjörður 466-4000
Menningarhúsið Tjarnarborg Aðalgata 13 625 Ólafsfjörður 853-8020
The Northern Comfort Inn Bylgjubyggð 2 625 Ólafsfjörður 660-3953