Fjöldinn allur er af bílaleigum um allt land. Sumar eru hluti af alþjóðlegum keðjum, aðrar í einkaeigu. Það getur verið mismikill verð- og gæðamunur á milli bílaleiga og því æskilegt að skoða vel alla valmöguleika.
Samgöngur innan svæðis

Innanlandsflug
Á Íslandi eru nokkur flugfélög sem sinna bæði alþjóðlegu flugi og innanlands. Hægt er að bóka flug á heimasíðum þeirra eða í gegnum síma. Til þess að bóka í flugrútuna á Akureyri þá er það gert hér https://www.sysli.is/is/flugstraeto-akureyri/aaetlun-flugstraeto.
Kynntu þér málið