Fara í efni

Handverkshátíðin Hrafnagili Eyjafjarðarsveit

4.- 7. ágúst

Upplýsingar um verð

1.000 krónur, frítt fyrir börn

Handverkshátíðin 2022
4.-7. ágúst

Handverkshátíðin verður nú haldin í 28. sinn. Um 100 hönnuðir og handverksfólk selja fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unnið úr rammíslensku hráefni. Á útisvæðinu er hægt að bragða á og kaupa góðgæti frá Beint frá býli auk fjölda annarra aðila. Ýmsar uppákomur eru í boði alla dagana s.s. sýning á gömlum traktorum og miðaldabúðir. 

Njóttu dagsins með okkur í Eyjafjarðarsveit.
Við erum í Hrafnagilsskóla 10 km sunnan við Akureyri.

Opið fim.- sun. kl.11-18

Upplýsingar um viðburði og dagskrá hátíðarinnar má finna á heimsíðu, fésbókarsíðu Handverkshátiðar og Instagram.

Nánari upplýsingar er hægt að fá á handverk@esveit.is

Hlökkum til að sjá þig :)

GPS punktar

N65° 34' 26.779" W18° 5' 31.774"

Staðsetning

Hrafnagilsskóli, Hrafnagil