Fara í efni

Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit

4. desember kl. 13:00-17:00

Laugardaginn 4.desember ætlum við að opna dyrnar uppá gátt og bjóða vörur okkar og þjónustu. Við leggjum mikinn metnað í það sem við bjóðum upp á og fjölbreytnin er gríðarleg. Skellið ykkur á rúntinn og kynnið ykkuar málin. Þið getið nælt ykkur í umhverfisvænar jólagjafir eins og t.d. gjafabréf á upplifun, eitthvað ætilegt eða handunnar gæðavörur.

GPS punktar

N65° 34' 48.155" W18° 4' 11.147"