Flýtilyklar
Tjaldsvæði

Ódýrasta gisting sem völ er á. Fjölmörg tjaldstæði eru um allt land, flest opin frá maí og fram í september.
Heimilt er að tjalda til einnar nætur á óræktuðu landi. Landeigendur þurfa að gefa til kynna undantekningar á þeirri reglu með merkingum. Af tillitssemi við landið og eigendur þess ættu menn þó að nýta sér merkt tjaldsvæði verði því við komið og ekki tjalda nærri bæjum án leyfis. Hópum ber undantekningarlaust að ráðfæra sig við rétthafa lands ef þeir hyggjast slá upp tjaldbúð utan merktra tjaldsvæða.
Óheimilt er að tjalda innan þéttbýlis nánast undartekningarlaust, utan tjaldsvæða.
Tjaldsvæðið Húsavík
Tjaldsvæðið á Siglufirði
Tjaldsvæðið Skagaströnd
Tjaldsvæðið Varmahlíð
Tjaldsvæðið v/ Hrafnagil
Lífsmótun
Tjaldsvæðið Raufarhöfn
Lónkot Sveitasetur
Tjaldsvæðið Kópaskeri
Gistiheimilið Lónsá
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Áfangi - Upprekstrarfélag Auðkúluheiðar
Gestastofa og upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs í Ásbyrgi, Gljúfrastofa
Hlíð ferðaþjónusta
Tjaldsvæðið Systragili
Camping 66.12° north
Vaglaskógur Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið Ólafsfirði
Tjaldsvæðið Sigríðarstöðum
Glaðheimar
Gistihúsið Skeið
Gistihúsið Grímsstöðum
Dalakofinn Tjaldsvæði
Gistiheimilið Dettifoss
Kerlingarfjöll, Hálendismiðstöð
Tjaldsvæðið Grenivík
Vogar, ferðaþjónusta ehf.
Tjaldsvæðið á Hofsósi
Fjalladýrð
Tjaldsvæðið Þórshöfn
Tjaldsvæðið Bakkafirði
Tjaldsvæðið á Sauðárkróki
Tjaldsvæðið Dalvík
Tjaldsvæðið á Akureyri - Hamrar við Kjarnaskóg
Aðrir
- Bjarg
- 660 Mývatn
- 464-4240
- Grímstunga
- 660 Mývatn
- 464-4294, 899-9991
- Laugarbakki
- 531 Hvammstangi
- 451-2987, 616-3304
- Bólstaðarhlíðarhreppur
- 541 Blönduós
- 452-7110
- Hólar Hjaltadal
- 551 Sauðárkrókur
- 899-3231
- Borðeyri
- 500 Staður
- 849-7891
- Reykjahverfi
- 641 Húsavík
- 464-3903
- Lambeyri Steinstaðabyggð
- 560 Varmahlíð
- 899-8762, 453-8812
- Brekkugata 12
- 530 Hvammstangi
- 899-0008
- Mörkin 6, 108 Reykjavík
- 568-2533
- Seyluhreppur
- 560 Varmahlíð
- 453-8133, 894-4043
- Félagsheimilið Hegranes
- 551 Sauðárkrókur
- 899-3231
- Reykir
- 551 Sauðárkrókur
- 821-0090, 821-0091
- Vatnsnes
- 531 Hvammstangi
- 894-0695
- Reykjaskóli, Hrútafjörður
- 500 Staður
- 894-5504
- Barnaskóla Bárðdæla
- 645 Fosshóll
- 464-3290, 895-3291
- Vesturdalur Jökulsárgljúfrum
- 671 Kópasker
- 470-7100
- Ártún, Grýtubakkahreppur
- 610 Grenivík
- 463-3267, 892-3591
- Hafnarstræti 49
- 600 Akureyri
- 462-3379
- Grímsey
- 611 Grímsey
- 467-3102
- Fosshóll
- 641 Húsavík
- 464-3108
- Húnavallaskóli
- 541 Blönduós
- 456-4500, 691-2207