Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Gisting Hjaltastaðir

Gestgjafarnir eru þau hjónin Anna og Þórólfur bændur á Hjaltastöðum í Skagafirði og búa þau með hesta, nautgripi, kindur, hænur, hund og tvo ketti. Á bænum er einnig Gallerí með úrvali af vörum úr leðri, fiskroði og skinnum, einnig er boðið uppá viðgerðir og sérpantanir. Á staðnum er boðið uppá námskeið í leðursaum fyrir minni hópa. Megin áhugamál Önnu og Þórólfs eru hestamennska, söngur og félagsstörf.

Hjaltastaðir eru staðsettir í hjarta Skagafjarðar við Siglufjarðarveg (76), aðeins 12 km frá Varmahlíð og 30 km frá Sauðárkróki. Á Hjaltastöðum er frábært útsýni um fjörðinn, allt frá fjöllum til Héraðsvatnanna.

Á svæðinu er mikil kyrrð og ró, falleg sólarlög á sumrin og dansandi norðurljós á vetrartímanum.

Húsið sem gistingin er í var áður hús foreldra Þórólfs sem nú hefur verið gert upp og notað í bændagistingu með rúm fyrir 10 manns. Á bænum er mikið úrval gönguleiða, allt frá leiðum uppí fjallið og niður að Héraðsvötnunum.

Á staðnum er m.a. boðið er uppá frítt WiFi, heitan pott, grillaðstöðu og möguleika á veiði.

Gisting Hjaltastaðir

Hjaltastaðir

GPS punktar N65° 36' 10.678" W19° 20' 44.091"
Opnunartími Allt árið

Gisting Hjaltastaðir - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Íslenskar hestasýningar
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
 • Varmilækur
 • 560 Varmahlíð
 • 453-8021, 898-7756
Ferðaþjónustan Steinsstöðum
Gistiheimili
 • Lambeyri Steinstaðabyggð
 • 560 Varmahlíð
 • 899-8762, 453-8812
Á Sturlungaslóð
Sýningar
 • Frostastöðum
 • 560 Varmahlíð
 • 455 6161
Lynghorse
Dagsferðir
 • Lynghóll
 • 551 Sauðárkrókur
 • 868-7224
Bændagistingin Hofsstöðum
Bændagisting
 • Hofsstaðir
 • 551 Sauðárkrókur
 • 453-6555, 898-6665, 849-6655
Saurbær
Bændagisting
 • Saurbær v / Vindheimamela
 • 560 Varmahlíð
 • 453-8012, 849-5654, 864-5337

Aðrir

Á Sturlungaslóð
Sýningar
 • Frostastöðum
 • 560 Varmahlíð
 • 455 6161
Bæjardyrahúsið á Reynistað
Söfn
 • Reynistaður
 • 560 Varmahlíð
 • 453-6173, 455-6161
Íslenskar hestasýningar
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
 • Varmilækur
 • 560 Varmahlíð
 • 453-8021, 898-7756
Samgöngusafnið í Stóragerði
Söfn
 • Stóragerði
 • 565 Hofsós
 • 845-7400

Aðrir

Ferðaþjónustan Steinsstöðum
Gistiheimili
 • Lambeyri Steinstaðabyggð
 • 560 Varmahlíð
 • 899-8762, 453-8812
Olís Varmahlíð
Skyndibiti
 • Varmahlíð
 • 560 Varmahlíð
 • 4781036
KS Varmahlíð
Veitingahús
 • Varmahlíð
 • 560 Varmahlíð
 • 455-4500

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri