Flýtilyklar
Icelandair hótel Mývatn
Löng hefð er fyrir því að taka vel á móti ferðamönnum á Mývatnssvæðinu og Icelandair hótel hlakka til að viðhalda þeirri hefð. Staðsetning Icelandair hótel Mývatns er frábær og tilvalin dvalarstaður til að skoða Mývatnssveit og nágrenni.
Umhverfi hótelsins er afslappað og gott að slaka á og gera vel við sig í mat og drykk, hvort sem þú kýst að endurhlaða batteríin með samferðamönnum eða hvíla þig í þægilegum herbergjum.
- Opnað í júlí 2018
- 59 hótelherbergi
- Herbergi með hjólastólaaðgengi
- Frábær staðsetning
- Veitingastaður og bar
- Frítt internet
- Stórbrotin náttúra
Mývatnssveit

Sumarið er okkar - Sumartilboð
Icelandair hótel bjóða frábær sumartilboð á Akureyri, Egilsstöðum, Flúðum, Borgarnesi og við Mývatn og einnig á Hilton Reykjavík Nordica.
Uppgötvum okkar eigið Ísland og njótum þess að ferðast innanlands. Hvernig er Ísland með þínum augum?
Verð fyrir tvo: 19.900 kr. í eina nótt ásamt morgunverði.
Verð: 14.900 kr. nóttin ásamt morgunverði séu bókaðar fleiri en ein nótt.*
*Næturnar þurfa ekki að vera á sama hóteli en verða að vera í dagaröð.
*Gildir ekki með öðrum tilboðum nema Sumartilboði Hótel Eddu.
Ertu að skipuleggja ferðalag hringinn í kringum landið?
Bókaðu gistingu hjá Icelandair hótelum fyrir 14.900 kr. nóttina, með morgunverði, fyrir tvær eða fleiri nætur.
*Næturnar þurfa ekki að vera á sama hóteli en verða að vera í dagaröð.
Til að bóka gistingu á fleiri en einu hóteli vinsamlegast hringið í okkur í síma 444-4570.
Utan hefðbundins skrifstofutíma vinsamlegast hringið beint í hótelið:
Akureyri: 518-1000 | Mývatn: 592-2000 | Hérað: 471-1500 | Hilton Reykjavík: 444-5000 | Flúðir: 486-6630 | Hamar: 433-6600
Börnin gista frítt í allt sumar!
Við bjóðum fjölskyldur velkomnar að gista hjá okkur á betri kjörum.
Hægt er að bóka fjölskylduherbergi, fá aukarúm eða dýnur inn á herbergin og auðvitað velkomið fyrir þau yngstu að sofa upp í.
Uppfærsla í fjölskylduherbergi, aukarúm, dýnur í herbergin og morgunverður verður ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri í sumar svo lengi sem bókunarstaða leyfir.
Vinsamlegast athugið að takmarkað magn er af fjölskylduherbergjum og aukarúmum og gildir reglan fyrstur bókar - fyrstur fær.
Engin aukarúm né fjölskyldurherbergi eru á Flúðum.
Engin fjölskyldurherbergi eru á Héraði og hægt að koma fyrir einni dýnu að hámarki í hvert herbergi.
Fjölskyldur sem þurfa aukaherbergi fá nóttina á 14.900 kr. fyrir hvert herbergi
Séu börnin eldri en 12 ára eða aukarúmin öll frátekin, bjóðum við fjölskyldum að fá auka herbergi og þá lækkar verðið niður í 14.900 á herbergi.
Verð fyrir tvö herbergi ásamt glæsilegum morgunverði fyrir alla fjölskylduna: 29.800 kr.
Til að bóka aukarúm fyrir börnin eða auka herbergi vinsamlegast hringið í okkur í síma 444-4570.
Utan hefðbundins skrifstofutíma vinsamlegast hringið beint í hótelið:
Akureyri: 518-1000 | Mývatn: 592-2000 | Hérað: 471-1500 | Hilton Reykjavík: 444-5000 | Flúðir: 486-6630 | Hamar: 433-6600
Icelandair hótel Mývatn - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands