Flýtilyklar
Sölvanes
- Frítt WiFi
- Hleðslustöð fyrir rafbíla (hleðsla innifalin í gistingu sumarið 2020)
- Okkar kjötafurðir beint frá býli seldar á staðnum
Flúðasiglingar og náttúrulaug í nágrenni.
Lengri gönguleiðir í nágrenninu t.d. á Hamraheiði, Mælifellshnjúk, Glóðafeyki, Molduxa, Tindastól eða í Austurdal.
Skagafjörður
Sölvanes - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands