Fara í efni

Gistiheimilið Hof / Ferðaþjónustan Hofi

- Gistiheimili

Hof er í austanverðum Vatnsdal, við þjóðveg 722, 16 km frá hringveginum, þjóðvegi 1.  

Gistiaðstaða í sérhúsi á sveitabæ. 6x2ja manna herbergi með baði, 3 x 2ja manna herbergi án baðs. Morgunmatur fylgir gistingu. Eldhús og hlýleg, stór setustofa. Heitur pottur, grillhús. Góð aðstaða fyrir minni hópa.

• Kreditkort (Visa/Euro/Mastercard)
• Reyklaus gisting
• Hefðbundinn búskapur
• Fuglaskoðun
• Merktar gönguleiðir
• Heitur pottur
• Húsdýr til sýnis
• Máltíðir, aðrar en morgunmatur eru í boði ef pantað er fyrirfram.
• Eldunaraðstaða og grillhús
 
Sauðburður í maí, gisting og þátttaka.  Göngur og réttir í september. Fuglaskoðun. Silungsveiðileyfi útveguð.  Landnámsjörð Vatnsdælasögu. Mjög góðar gönguleiðir í nágrenninu, nátturu- og/eða söguskoðun.
 
Næsta verslun: Blönduós, 32 km

Gistiheimilið Hof / Ferðaþjónustan Hofi

Gistiheimilið Hof / Ferðaþjónustan Hofi

Hof er í austanverðum Vatnsdal, við þjóðveg 722, 16 km frá hringveginum, þjóðvegi 1.   Gistiaðstaða í sérhúsi á sveitabæ. 6x2ja manna herbergi með bað
Mígandi

Mígandi

Vatnsdalur er 25 km langur dalur í Austur-Húnavatnssýslu. Í dalnum nam Ingimundur gamli Þorsteinsson land samkvæmt því sem segir í Landnámu, og bjó ha