Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Blönduós

Í gegnum Blönduós rennur ein helsta jökulá landsins , Blanda og í henni er að finna náttúruperlu bæjarins, Hrútey. Brú er útí eyjuna og um hana eru göngustígar. Með Blöndu, að ósnum, er sérlega rómantísk gönguleið með útsýni yfir hafið.

Auk náttúruskoðunar er ýmis afþreying í boði fyrir ferðamenn; golf, sundlaug, stang- og skotveiði, hestaleiga og hið einstaka safn bæjarins, Heimilisiðnaðarsafnið.

Fjölbreytt gistiþjónusta er fyrir ferðamenn, hótel, gistiheimili, sumarhús með heitum pottum og sauna auk úrvals tjaldsvæðis. Veitingar fást á grillstöðum, kaffi- og veitingahúsum.

Com_248_1___Selected.jpg
Blönduós
GPS punktar N65° 39' 38.055" W20° 17' 1.517"
Póstnúmer

540,541

Fólksfjöldi

1000

Vefsíða www.northwest.is

Blönduós - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hæli - Hestaferðir
Ferðaskipuleggjendur
 • Hæli
 • 541 Blönduós
 • 898-9402
Sörlatunga
Ferðaskipuleggjendur
 • Austurhlíð
 • 541 Blönduós
 • 552-8899, 892-1270
Húnaver
Svefnpokagisting
 • Bólstaðarhlíðarhreppur
 • 541 Blönduós
 • 452-7110
Vatnsdæla á refli
Sýningar
 • Árbraut 31
 • 540 Blönduós
 • 898-4290
Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu
Bóka- og skjalasöfn
 • Hnjúkabyggð 30
 • 540 Blönduós
 • 452-4526
Geitaskarð
Bændagisting
 • Langidalur
 • 541 Blönduós
 • 452-4341, 895-6224, 897-4341
Þekkingasetrið Blönduósi
Sýningar
 • Árbraut 31
 • 540 Blönduós
 • 452-4030
Hestar og ferðir
Heimagisting
 • Hvammur 2
 • 541 Blönduós
 • 452-7174, 891-7863
Minjastofa Kvennaskólans
Sýningar
 • Árbraut 31
 • 540 Blönduós
 • 893-4341, 452-4310
Þingeyrakirkja
Söfn
 • Þingeyrum
 • 541 Blönduós
 • 895-4473
Sundlaugin Húnavöllum
Sundlaugar
 • Húnavellir
 • 541 Blönduós
 • 453-5600
Golfklúbburinn Ós
Golfvellir
 • Vatnahverfi
 • 540 Blönduós
 • 452-4980
Hitt og þetta handverk - Gallerí
Verslun
 • Aðalgata 8
 • 540 Blönduós
 • 862-0474

Aðrir

Hótel Húni Húnavellir
Hótel
 • Húnavallaskóli
 • 541 Blönduós
 • 456-4500, 691-2207
Geitaskarð
Bændagisting
 • Langidalur
 • 541 Blönduós
 • 452-4341, 895-6224, 897-4341
Ljón Norðursins
Sumarhús
 • Blöndubyggð 9
 • 540 Blönduós
 • 464-3455
Stóra-Giljá
Svefnpokagisting
 • Ásar
 • 541 Blönduós
 • 452-4294
Hótel Blanda
Hótel
 • Aðalgata 6
 • 540 Blönduós
 • 452-4205, 898-1832
Hestar og ferðir
Heimagisting
 • Hvammur 2
 • 541 Blönduós
 • 452-7174, 891-7863
Stekkjardalur
Svefnpokagisting
 • Stekkjardalur
 • 541 Blönduós
 • 452-7171, 893-1508
Húnaver
Svefnpokagisting
 • Bólstaðarhlíðarhreppur
 • 541 Blönduós
 • 452-7110
Gistiheimilið Svínavatn
Heimagisting
 • Svínavatn
 • 541 Blönduós
 • 452-7123, 860-3790

Aðrir

Ljón Norðursins
Sumarhús
 • Blöndubyggð 9
 • 540 Blönduós
 • 464-3455
N1 - Þjónustustöð
Kaffihús
 • Norðurlandsvegur 3
 • 540 Blönduós
 • 467-1010
Hótel Blanda
Hótel
 • Aðalgata 6
 • 540 Blönduós
 • 452-4205, 898-1832
Náttúra
Hrútey

Hrútey er skrautfjöður í hatti Blönduósbæjar, umlukin jökulánni Blöndu og skartar fjölbreyttum gróðri. Fuglalíf er auðugt og gæsin á griðland þar ásamt öðrum fuglum. Hrútey er í alfaraleið við þjóðveg nr. 1, góð bifreiðastæði eru við árbakkann og traust göngubrú út í eyjuna. Hrútey er tilvalin sem útivistar- og áningarstaður. Þar eru góðir göngustígar og rjóður með bekkjum og borðum.

Saga og menning
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi hefur að geyma heimagerða tóvinnu- og textílmuni einnig eru til sýnis fallegir þjóðbúningar og listfengar hannyrðir, svo og ýmiss konar áhöld sem notuð voru við gerð viðkomandi muna.

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi er eina safn sinnar tegundar á Íslandi og svo sannarlega þess virði að heimsækja.

Saga og menning
Þingeyrakirkja

Þingeyrar var fyrrum eitt kunnasta stórbýli í Húnaþingi og kirkjustaður. Frá Þingeyrakirkju er ein víðasta og fegursta útsýn í sýslunni. Talið er að enginn bær hafi verið eins stór og vel hýstur sem Þingeyrar enda sátu þar auðmenn og höfðingjar um aldir. Þingeyrarkirkja er byggð úr steini og var vígð árið 1877. Á Þingeyrum var fyrsta munkaklaustur Íslands stofnað árið 1133.

er ein víðasta og fegursta útsýn í sýslunni. Talið er að enginn bær hafi verið eins stór og vel hýstur sem Þingeyrar enda sátu þar auðmenn og höfðingjar um aldir. Þingeyrakirkja er byggð úr steini og var vígð árið 1877. Á Þingeyrum var fyrsta munkaklaustur Íslands stofnað árið 1133.

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri