Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Laugar

Laugar í Reykjadal er þéttbýliskjarni sem hefur byggst upp á jarðhitasvæði. Þar er skólasetrið Laugar í Reykjadal, þar sem bæði eru grunnskóli og framhaldsskóli.

Á Laugum er miðstöð stjórnsýslu í Þingeyjarsveit og ýmis önnur þjónusta í boði, svo sem banki, verslun og veitingastaður. Á sumrin er þar starfrækt hótel, og auk þess bjóða fleiri aðilar upp á gistingu. Á Laugum er einnig sundlaug og frábær aðstaða til íþróttaiðkunar.

Com_252_1___Selected.jpg
Laugar
GPS punktar N65° 43' 22.018" W17° 21' 28.018"
Póstnúmer

650

Fólksfjöldi

100

Laugar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hótel Laugar
Hótel
 • Laugar
 • 650 Laugar
 • 466-4009
Fermata North
Gistiheimili
 • Hólavegur 3
 • 650 Laugar
 • 899-4530
Láfsgerði
Gistiheimili
 • 892-7278
North Aurora Lodge
Sumarhús
 • Bollastaðir
 • 650 Laugar
 • 860-2206
Álfurinn Bæ
Sumarhús
 • Láfsgerði, Reykjadalur
 • 650 Laugar
 • 892-7278
Stóru-Laugar
Svefnpokagisting
 • Reykjadal
 • 650 Laugar
 • 464-2990
Natura Apartments
Gistiheimili
 • Hólavegur 1
 • 650 Laugar
 • 6921322

Aðrir

Hótel Laugar
Hótel
 • Laugar
 • 650 Laugar
 • 466-4009

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri