Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Selasetur Íslands

Selasetur Íslands, Hvammstanga er alhliða fræðslusetur um seli við Íslands. Þá erum við einnig rannsóknarsetur.
Selasetur Íslands gegnir einnig hlutverki almennrar upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Húnaþingi. Þar eru einnig seldir minjagripir og handverk úr héraði.

Opnunartími Virkir dagar: Laugardagar: Sunnudagar:
1. júní - 31. ágúst: 09:00-19:00 09:00-19:00 09:00-19:00
maí & september:
09:00-16:00 09:00-16:00 09:00-16:00
október - apríl 10:00-15:00 Closed Closed

Einnig opið eftir samkomulagi.

Selasetur Íslands

Strandgötu 2 v/Hvammstangahöfn

GPS punktar N65° 23' 45.482" W20° 56' 48.116"
Sími

451-2345

Fax

451-2356

Vefsíða www.selasetur.is

Selasetur Íslands - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
Svefnpokagisting
  • Línakradalur
  • 531 Hvammstangi
  • 451-2928, 866-7297
Ármann Pétursson
Hestaafþreying
  • Neðri-Torfustaðir
  • 531 Hvammstangi
  • 894-8807

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri