Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Demantshringurinn/Diamond Circle

Lógó Demantshringsins er hýst hjá Markaðsstofu Norðurlands.

Öll ferðaþjónustufyrirtæki sem hafa starfsemi á Demantshringnum geta fengið lógóið sent til notkunar á heimasíðunni sinn og í annað markaðsstarf. Þetta á líka við um fyrirtæki sem starfa í raun innan í hringsins. 

Þau ferðaþjónustufyrirtæki sem eru utan Demantshringsins en hafa áhuga á að þróa vörur tengda honum, geta fengið lógóið sent til notkunar í sitt markaðs- og kynningarefni.    

Hér til hliðar á síðunni er vörumerkjahandbók þar sem finna má upplýsingar um notkun á lógóinu. Við biðjum ykkur vinsamlegast um að fara í gegnum handbókina og kynna ykkur reglurnar vel.

Þegar talað erum um Demantshringinn þarf að passa að tilgreina alltaf þá 5 lykil staði sem einkenna leiðina, þeir eru Húsavík, Ásbyrgi, Dettifoss, Mývatn og Goðafoss.  

Vinsamlegast hafið samband við diamondcircle@nordurland.is fyrir frekari upplýsingar og ef þið hafið áhuga á að nýta ykkur lógóið.  

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Eyjafjarðarsveit Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri