Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Arctic Coast Way fær íslenskt nafn

Fyrr í sumar var óskað eftir tillögum að íslensku nafni á verkefnið Arctic Coast Way. Fjölmargar tillögur bárust og nú hefur verið ákveðið að íslenska heitið verður „Norðurstrandarleið.“ Valið fór þannig fram að tillögur sem voru eins og, eða líktust, götuheitum og þær sem sýndu ekki beina tengingu við hafið eða norðrið voru útilokaðar. Að því loknu var leitað álits á íslenskufræðingum og á endanum varð Norðurstrandarleið fyrir valinu.

Markaðsstofan þakkar öllum þeim sem sendu inn tillögur!


Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri