Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Ferðamaðurinn eða fjárfestingin - Hvort kemur á undan? -

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) kynna árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte

Dagsetning: 12. október 2017, kl. 13.00-16.00

Staðsetning: Grand hótel, Reykjavík

Aðgangseyrir: Enginn

Dagskrá

Ferðamaðurinn eða fjárfestingin - Hvort kemur á undan?

Ávarp  
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group

Eru tækifærin á landsbyggðinni?

 • Hvað segir greinin sjálf? 
  Haraldur I. Birgisson, forstöðumaður viðskipta- og markaðstengsla Deloitte
 • Háfar, seglar eða gæluverkefni – erlendir fjárfestar og íslensk ferðaþjónusta
  Arnar Guðmundsson, verkefnisstjóri erlendar fjárfestingar Íslandsstofu

Nálaraugað

 • Perla á milli hrauns og jökla
  Unnar Bergþórsson framkvæmdarstjóri Húsafells
 • Bakgarðurinn
  Jakob Sigurðsson, eigandi Fjórhjólaævintýra í Grindavík
 • Að miðju samfélags
  Björg Árnadóttir, framkvæmdastjóri Midgard Adventure
 • Í heitu vatni
  Steingrímur Birgisson, forstjóri Höldur
 • Fjárfest í landsbyggðinni
  Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar

Samantekt

 • Eru óinnleyst tækifæri á landsbyggðunum?
  Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar

Pallborð 
Umræðum stýrir Björn Ingi Victorsson, sviðsstjóri áhætturáðgjafar Deloitte

Fundarstjóri: Þuríður H. Aradóttir Braun, forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness

 

Skráning hér: http://www.markadsstofur.is/is/ferdamadurinn-eda-fjarfestingin 


Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri