Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Glærukynning Super Break

Í lok nóvember kom Chris Hagan frá bresku ferðaskrifstofunni Super Break til Akureyrar og hélt þar erindi um ferðir sem skrifstofan stendur fyrir frá Bretlandi til Akureyrar. Nú er glærukynningin hans frá fundinum komin inn, en í erindi sínu fjallaði Hagan um fyrirtækið sitt og sögu þess, hvers vegna horft hefði verið til Norðurlands og jafnframt kynnti hann flugfélagið Enter sem mun sjá um að fljúga Bretunum til Akureyrar.

Glærukynninguna má sjá með því að smella hér.


Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri