Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Ísjaki í Eyjafirði

Borgarísjaki sást í Eyjafirði í gær, rétt norðaustan við Hrólfssker. Jakinn varð strax aðdráttarafl þeirra sem fóru í hvalaskoðun og vakti mikla athygli. Í frétt RÚV kemur fram að talið sé að jakinn sé um 20 metra hár, sem þýðir að hann gæti náð niður á allt að 200 metra dýpi. 

Ljósmyndari Markaðsstofu Norðurlands, Rögnvaldur Már, dreif sig á vettvang í gær með hvalaskoðunarskipi frá Hauganesi og myndirnar má sjá hér að neðan.

 


Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri