Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Upptaka frá vorráðstefnu MN og Air 66N

Upptaka frá vorráðstefnu MN og Air 66N sem haldin var í Hofi, fimmtudaginn 3. maí er nú aðgengileg á bæði YouTube og Facebook. Á ráðstefnunni var fjallað um ferðir Super Break til Norðurlands, frá sjónarhóli þeirra og heimanna, millilandaflug um Akureyrarflugvöll í heild, innanlandsflug og fleira. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér fyrir neðan myndbandið.

 

Ávarp

-    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála

Super Break – Season Review and Future Plans

-     Chris Hagan, Head of Propositions, Super Break

Reynsla heimamanna af starfsemi Super Break – hvaða máli skiptir þetta?

-     Baldvin Esra Einarsson, framkvæmdastjóri Saga Travel

Super Break áhrifin í tölum

-     Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri

Kaffihlé

Góðar samgöngur styrkja grundvallar búsetugæði

-     Þórunn Egilsdóttir, formaður samgönguráðs

Út í heim eða út á land? Tengiflug KEF-AEY frá sjónarhorni ferðamannsins

-     Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála

Áskoranir í innanlandsflugi

-    Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Air Iceland Connect

Ferðamenn í flugi norður – Tækifæri og áskoranir

-     Hjördís Þórhallsdóttir, umdæmisstjóri Isavia á Norðurlandi

Innanlandsflug Norlandair – Forsendur, reynsla og áskoranir

-     Arnar Friðriksson, sölu- og markaðsstjóri Norlandair

Starfsemi Ernis og innanlandsflug

-     Hörður Guðmundsson, stofnandi flugfélagsins Ernis

Pallborðsumræður

Fundarstjóri: Hjalti Páll Þórarinsson, verkefnastjóri flugklasans Air 66N


Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri