Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Vorráðstefna MN 2019 - „Okkar Áfangastaður“

Vorráðstefna Markaðsstofu Norðurlands verður haldin á Fosshótel Húsavík, þriðjudaginn 7. maí næstkomandi, frá 13-15:00. Heiti ráðstefnunnar að þessu sinni er „Okkar Áfangastaður“ og verður þar fjallað um þrjú viðamikil verkefni hjá Markaðsstofunni.

Dagskráin er eftirfarandi, smelltu hér til að skrá þig á ráðstefnuna:

Fundarsetning
-Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri MN

Arctic Coast Way – Norðurstrandarleið
Mörkun Norðurstrandarleiðar
Þróun upplifana og aðkoma fyrirtækja
Opnun Norðurstrandarleiðar

Flug og markaðir
Holland
Bretland
Keflavík

Markaðsrannsókn á Norðurlandi
Viðamesta rannsókn í ferðaþjónustu á Norðurlandi

Fundarstjóri: Halldór Óli Kjartansson, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Norðurlands

Skráning fer fram hér.


Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri