Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir

Góður gangur í DMP-vinnu

Góður gangur í DMP-vinnu

Vinna við DMP áfangastaðaáætlun fyrir Norðurland er í fullum gangi þar sem meðal annars er búið að halda svæðisfundi innan fyrir fram skilgreinda svæða. Áfangastaðaáætlun DMP snýst um að skipuleggja og samhæfa þróun og stýringu á öllum þeim þáttum sem geta haft áhrif á upplifun ferðamanna á viðkomandi svæði/áfangastað, þ.m.t. þarfir gesta, heimamanna, fyrirtækja og umhverfis.
Lesa meira
Super Break staðfestir flugferðir til Akureyrar næsta sumar og vetur

Super Break staðfestir flugferðir til Akureyrar næsta sumar og vetur

Breska ferðaskrifstofan Super Break, sem stendur fyrir flugferðum frá Bretlandi beint til Akureyrar í janúar og febrúar næstkomandi, hefur nú ákveðið að fljúga með farþega til Akureyrar næsta sumar og sömuleiðis næsta vetur. Þetta var tilkynnt á fundi forsvarsmanns Super Break, Chris Hagan, með forvarsmönnum ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi sem haldin var á Hótel KEA í morgun.
Lesa meira
Skráning á Mannamót 2018 hafin

Skráning á Mannamót 2018 hafin

Markaðsstofa Norðurlands vekur athygli á því að skráning er hafin á Mannamót 2018. Viðburðurinn hefur verið vel sóttur síðustu ár, en eins og áður verður hann haldinn í flugskýli Ernis á Reykjavíkurflugvelli. Að þessu sinni verða Mannamót haldin fimmtudaginn 18. janúar, 2018.
Lesa meira
Önnur áfangaskýrsla um Norðurstrandarleið komin út

Önnur áfangaskýrsla um Norðurstrandarleið komin út

Margt hefur gerst í verkefninu Arctic Coast Way, sem nú ber einnig íslenska heitið Norðurstrandarleið, síðan við sendum frá okkur síðustu skýrslu um verkefnið í mars síðastliðnum.
Lesa meira
Frábærri Uppskeruhátíð lokið

Frábærri Uppskeruhátíð lokið

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fór fram í gær í Mývatnssveit og óhætt er að segja að hún hafi verið frábær. Mývetningar tóku vel á móti sínum kollegum í ferðaþjónustu og farið var í heimsóknir í ýmis fyrirtæki á svæðinu, áður en boðið var upp á kvöldmat og skemmtun í Skjólbrekku.
Lesa meira
Ísland frá A til Ö – ný vegferð í markaðssetningu áfangastaðarins

Ísland frá A til Ö – ný vegferð í markaðssetningu áfangastaðarins

Íslandsstofa verður með fund á Akureyri þar sem farið verður yfir nýjar markaðsáherslur og markhópagreiningu fyrir ferðaþjónustuna. Fundirnir eru haldnir í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands. Fundurinn er öllum opinn óháð aðild að Markaðsstofunni.
Lesa meira
Markaðssetning og samfélagsmiðlar - námskeið

Markaðssetning og samfélagsmiðlar - námskeið

Markaðsstofa Norðurlands heldur í næstu viku námskeið þar sem fjallað verður um markaðssetningu á samfélagsmiðlum og öðrum stafrænum miðlum. Námskeiðið verður haldið á Greifanum, fimmtudaginn 19. október og verður frá 11-14. Þátttökugjald er 5.900 krónur og innifalið í því er hádegismatur.
Lesa meira
Ferðamaðurinn eða fjárfestingin - Hvort kemur á undan? -

Ferðamaðurinn eða fjárfestingin - Hvort kemur á undan? -

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) kynna árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte Dagsetning: 12. október 2017, kl. 13.00-16.00
Lesa meira
Uppskeruhátíð og Vestnorden - Fréttaskot

Uppskeruhátíð og Vestnorden - Fréttaskot

Markaðsstofan vill minna á skráningu á Uppskeruhátíðina 2017, sem haldin verður þann 26. október í Mývatnssveit.
Lesa meira
Áfangastaðaáætlun DMP á Norðurlandi - Staða mála

Áfangastaðaáætlun DMP á Norðurlandi - Staða mála

Nú er vinna við gerð áfangastaðaáætlunar DMP á Norðurlandi í fullum gangi. Undanfarnir mánuðir hafa farið í undirbúning og skipulagningu á verkefninu. Auk þess hefur verið lögð áhersla á að hitta lykilhagsmunaaðila í verkefninu á öllu svæðinu, þar sem meðal annars allir sveitarstjórar voru heimsótti
Lesa meira

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri