Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir

Transavia selur flugsæti til og frá Akureyri

Transavia selur flugsæti til og frá Akureyri

Hollenska flugfélagið Transavia hefur hafið beina sölu á flugsætum til Akureyrar frá Rotterdam, í ferðir sem farnar verða í sumar og næsta vetur.
Lesa meira
Vinnustofur Voigt Travel og MN í maí

Vinnustofur Voigt Travel og MN í maí

Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel, sem mun hefja flugferðir beint til Akureyrar í lok maí, mun í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands og Flugklasann Air 66N halda vinnustofur á Akureyri í maí. Vinnustofurnar eru ætlaðar þeim ferðaþjónustufyrirtækjum sem vilja læra um hollenska ferðamenn og styrkja kynni sín við Voigt Travel. Skilyrði fyrir þátttöku er að fyrirtækið sé samstarfsfyrirtæki MN.
Lesa meira
Vorráðstefna MN 2019 - „Okkar Áfangastaður“

Vorráðstefna MN 2019 - „Okkar Áfangastaður“

Vorráðstefna Markaðsstofu Norðurlands verður haldin á Fosshótel Húsavík, þriðjudaginn 7. maí næstkomandi, frá 13-15:00. Heiti ráðstefnunnar að þessu sinni er „Okkar Áfangastaður“ og verður þar fjallað um þrjú viðamikil verkefni hjá Markaðsstofunni.
Lesa meira
Boðun aðalfundar MN 2019

Boðun aðalfundar MN 2019

Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 7. maí 2019 kl 10-12. Fundurinn verður haldinn á Fosshótel Húsavík.
Lesa meira
Guðrún Þóra og Björn handsala samning MN og RMF.

Rannsaka sögutengda ferðaþjónustu

Markaðsstofa Norðurlands hefur gert samkomulag við Rannsóknarmiðstöð ferðamála (RMF) og Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar (RRF) um rannsóknir á sögutengdri ferðaþjónustu.
Lesa meira
Skráning hafin í Arctic Coast Way

Skráning hafin í Arctic Coast Way

Opnað hefur verið fyrir skráningu fyrirtækja í Arctic Coast Way/Norðurstrandarleið, en ferðamannaleiðin verður formlega opnuð þann 8. júní næstkomandi á Degi hafsins.
Lesa meira
Fréttaskot - Styttist í Arctic Coast Way

Fréttaskot - Styttist í Arctic Coast Way

Skráning samstarfsfyrirtækja í Arctic Coast Way, Katrín Harðardóttir ráðin til starfa og markaðssetning safna og setra er meðal þess sem kemur fram í fréttaskoti marsmánaðar.
Lesa meira
Frá Dettifossvegi. Mynd: Hörður Jónasson - Fjallasýn hf.

Ályktun stjórnar MN um snjómokstur á Dettifossvegi

Dettifossvegur hefur ekki verið mokaður að vetrarlagi nema tvisvar sinnum á ári, samkvæmt G-reglu Vegagerðarinnar um vetrarþjónustu. Þetta er óásættanlegt og ítrekað hefur verið bent á mikilvægi snjómoksturs á þessum vegi á undanförnum árum. Lítið hefur hinsvegar breyst og í dag er staðan sú að vegurinn er ófær öðrum en þeim sem keyra um á breyttum jeppum. Dettifoss er eitt helsta aðdráttaraflið í ferðaþjónustu á Norðurlandi, enda fossinn sá aflmesti í Evrópu.
Lesa meira
Dettifoss: Lokað!

Dettifoss: Lokað!

Ferðamaður vill komast að Dettifossi að vetri til. Ekki furða, hann vill fá að sjá aflmesta foss Evrópu og einstaka náttúruperlu. Hann vill fá að upplifa kraftinn sem býr í fossinum og sjá þetta undur með eigin augum
Lesa meira
Iceland Winter Games í mars

Iceland Winter Games í mars

Iceland Winter Games (IWG) vetrarhátíðin verður haldin í Hlíðarfjalli dagana 22.-24. mars næstkomandi en um alþjóðlega vetraríþróttahátíð er að ræða.
Lesa meira

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri