Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Mælaborð Norðurlands

Hér má sjá Mælaborð ferðaþjónustunnar fyrir Norðurland. Þar er meðal annars að finna upplýsingar um framboð gistingar á Norðurlandi, gistináttatalning, nýting og tekjur AirBnb á Norðurlandi, viðhorf heimamanna, komur skemmtiferðaskipa og könnun um ferðavenjur erlendra ferðamanna. Upplýsingar um aðrar staðbundnar rannsóknir á Norðurlandi má finna undir undir Aðrar Rannsóknir og annað efni gefið út af Markaðsstofunni undir Útgefið efni

Til þess að fara á Mælaborð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi er smellt á myndina hér fyrir neðan.

smelltu hér til þess að fara á Mælaborðið

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri