Flýtilyklar
Aðrar rannsóknir
Hér má sjá rannsóknir í ferðaþjónustu sem gerðar hafa verið á Norðurlandi. Það er markmiðið með þessari síðu að taka saman allar þær staðbundnu rannsóknir sem gerðar hafa verið á Norðurlandi. Þetta er ekki tæmandi listi og því bendum við þeim sem vita af rannsóknum, skýrslum eða ritgerðum að senda okkur á tölvupóst á bjorn@nordurland.is
2020
Viðhorf íbúa á Norðurlandi 2019
2019:
Söguferðaþjónusta á Norðurlandi - Könnun meðal ferðamanna á söfnum, setrum og sýningum
Norðurland 2018, erlendir ferðamenn, menningararfur og dýraskoðun RRF
Rannsóknir á ráðstefnumörkuðum. Samantekt
Skemmtiferðaskip á Akureyri Könnun meðal farþega 2018.
2018:
Erlendir gestir á Siglufirði sumarið 2017 - Niðurstöður ferðavenjukönnunar
Erlendir gestir á Mývatnssveit sumarið 2017 - Niðurstöður ferðavenjukönnunar
Erlendir gestir á Húsavík sumarið 2017 - Niðurstöður ferðavenjukönnunar
Erlendir gestir á Akureyri sumarið 2017 - Niðurstöður ferðavenjukönnunar
Því meiri samskipti - því meiri jákvæðni - Viðhorf Íslendinga til ferðamanna og ferðaþjónustu 2017
Dreifing ferðamanna um landið -Talningar ferðamanna á áfangastöðum út árið 2017
Erlendir ferðamenn á Norðurlandi 2010 - 2017
Viðhorf útivistarfólks og ferðamanna til virkjana á Henglinum. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur
Íslensk ferðaþjónusta. Íslandsbanki
Áhrif orkuvinnslu í Kröflu á upplifun ferðamanna. Niðurstöður spurningakönnunar sumarið 2017
Viðhorf íbúa á Norðurlandi til ferðamanna og ferðaþjónustu.
Viðhorf ferðamanna í flugi milli Keflavíkur og Akureyrar. Niðurstöður könnunar meðal farþega 2018
2017:
Deloitte: Greining á beinum opinberum tekjum og gjöldum vegna ferðamanna 2015
Erlendir gestir á Húsavík sumarið 2016. Niðurstöður ferðavenjukönnunar
Erlendir gestir í Mývatnsveit sumarið 2016. Niðurstöður ferðavenjukönnunar
Skýrsla: ferðamála, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku 2017 - 2018
Byggðaþróun á Íslandi 2017
...það er bara, hver á að taka af skarið? Móttaka skemmtiferðaskipa við Norðurland - niðurstöður viðtalsrannsóknar
2016:
Greining á áhrifum ferðaþjónustu og ferðamennsku í einstökum samfélögum-Höfn,Mývatnssveit og Siglufjörður
Áhrif ferðaþjónustu og ferðamennsku á einstök samfélög:Niðurstöður símakönnunar á Höfn, Mývatnsveit og Siglufirði 2016
Byggðarstofnun-Ferðaþjónusta:Staða og horfur 2016
Potential Effects of Proposed Power Plants on Tourism in Skagafjörður, Iceland