Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Samstarfsfyrirtæki

Samstarfsfyrirtæki

Samstarfsfyrirtæki Markaðsstofu Norðurlands taka þátt í samstarfi fyrirtækja og sveitarfélaga á Norðurlandi í ferðamálum í samræmi við samstarfssamning og greiða árgjald til markaðsstofunnar. Einungis fyrirtæki sem hafa öll tilskilin leyfi frá Ferðamálastofu til rekstrar í atvinnugreininni geta orðið samstarfsfyrirtæki Markaðsstofu Norðurlands.

Kynningarbréf um samstarf við Markaðsstofu Norðurlands og verðskrá

Verðskrá má sjá í kynningarbréfi. Tekið skal fram að reikningar eru sendir í rafrænni birtingu nema óskað sé eftir öðru.

Listi yfir samstarfsfyrirtæki flokkaður eftir staðsetningu, uppfærður 11.05.2020.

Merki samstarfsfyrirtækja

Merki samstarfsfyrirtækja má sjá hér að neðan og einnig má ná í þau á síðunni Merki og útgefið efni í fleiri gerðum.

Merki samstarfsfyrirtækja MN á íslensku  Merki samstarfsfyrirtækja MN á ensku

 

Ávinningur af samstarfi

Fyrirtæki í ferðaþjónustu á Norðurlandi fá margvísleg fríðindi með því að gerast samstarfsfyrirtæki Markaðsstofu Norðurlands.  Sértilboð á auglýsingum, námskeiðum, ráðstefnum og fundum og þátttaka í markaðsverkefnum eru meðal ávinnings sem þau njóta, auk sýnileika í markaðsefni, bæði á vef og í ferðahandbók.  Samstarfsfyrirtæki greiða hóflegt árgjald til markaðsstofunnar í samræmi við stærð viðkomandi fyrirtækis. Til þess að gerast samstarfsaðili verða fyrirtæki að hafa öll tilskilin leyfi frá Ferðamálastofu til rekstrar í atvinnugreininni. Frekari upplýsingar gefur starfsfólk MN á netfanginu info@nordurland.is og í síma 462-3300.

Viðurkenningar til samstarfsfyrirtækja 

Viðurkenningar á Uppskeruhátíðum Markaðsstofunnar:

2005

Húsavík-Reykjadalur-Mývatnssveit- endað á Sölku á Húsavík

Nýjung í ferðaþjónustu:                              Selasetur Íslands

Áratuga störf í ferðaþjónustu:                    Jón Drangeyjarjarl og Erlingur Thoroddsen 

Fagleg uppbygging:                                     Jarðböðin í Mývatnssveit

 

2006

Austur Húnavatnssýsla – endað á Kántrý bæ, Skagaströnd

Nýjung í ferðaþjónustu:                             

Áratuga störf í ferðaþjónustu:                    Bára í Staðarskála 

Fagleg uppbygging:                                      Hólaskóli (Guðrún Þóra)

Sérstök heiðursverlaun                             Hallbjörn Hjartarson

 

2007

Eyjafjörður austan –endað á KEA hóteli, Akureyri

Nýjung í ferðaþjónustu:                              Vitafélagið (Sigurbjörg Árnadóttir)

Áratuga störf í ferðaþjónustu:                    Knútur Karlsson

Fagleg uppbygging:                                      Síldarminjasafnið (Örlygur )

 

2008

Skagafjörður – endað í félagheimilinu Héðinsmynni

Nýjung í ferðaþjónustu:                              Fuglasafn Sigurgeirs, Mývatnssveit

Áratuga störf í ferðaþjónustu:                    Gunnar Árnason, Akureyri 

Fagleg uppbygging:                                     Byggðasafn Skagfirðinga

 

2009

Mývatnssveit –endað í Hótel Reynihlíð

Nýjung í ferðaþjónustu:                              Kaffi Borgir, Dimmuborgum, Mývatnssveit

Áratuga störf í ferðaþjónustu:                    Sigrún Jóhannsdóttir, Selinu Mývatnssveit

Fagleg uppbygging:                                      Vatnajökulsþjóðgarður v/Gljúfrastofu

 

2010

Vestur Húnavatnssýslu –endað á Laugarbakka

Nýjung í ferðaþjónustu:                              Selasigling 

Áratuga störf í ferðaþjónustu:                    Arinbjörn á Brekkulæk

Fagleg uppbygging:                                      Ferðaþjónustan Skjaldarvík 

 

2011

Eyjafjörður að vestan endað á  Rauðku á Siglufirði

Nýjung í ferðaþjónustu:                              Bergmenn –Jökull Bergmann

Áratuga störf í ferðaþjónustu:                    Arngrímur Jóhannsson

Fagleg uppbygging:                                      Ferðaþjónustan Rauðka

 

2012

Norðurhjari – endað í Félagsheimilinu Þórshöfn:

Nýjung í ferðaþjónustu:                              Fuglastígur - Birdingtrail

Áratuga störf í ferðaþjónustu:                    Auður Gunnarsdóttir, Húsavík

Fagleg uppbygging:                                      Akureyri Backpackers, Geir og Lilja

 

2013

Akureyri og Eyjafjarðarsveit endað í Félagsheimili Hörgársveitar:

Nýjung í ferðaþjónustu:                             Strýtan köfunarmiðstöð

Áratuga störf í ferðaþjónustu:                    Sveinn í Kálfsskinni

Fagleg uppbygging:                                      Gestastofa Sútarans , Sigríður Káradóttir

 

2014

Austur Húnavatnssýslur endað í félagasheimilinu á Blönduósi

Sproti ársins                                         Spákonuhof - Dagný Marín Sigmarsdóttir

Fyrirtæki ársins                                    Bílaleiga Akureyrar - Höldur

Störf í þágu ferðaþjónustunnar á Norðurlandi     Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður í Hlíðarfjalli

 

2015

Þingeyjarsveit og Húsavík 

Sproti ársins                                      Saga Travel

Fyrirtæki ársins                                 Norðursigling

Störf í þágu ferðaþjónustu á Norðurlandi  Bergþór Erlingsson markaðsstjóri SBA.

 

2016

Skagafjörður

Sproti ársins                                      Inspiration Iceland

Fyrirtæki ársins                                 Sel - Hótel Mývatn

Störf í þágu ferðaþjónustu á Norðurlandi  Magnús Sigmundsson framkvæmdastjóri Hestasports.

 

2017

Mývatnsveit

Sproti ársins :                                   Bjórböðin Spa

Fyrirtæki ársins:                                 Gauksmýri

Störf í þágu ferðaþjónustu á Norðurlandi:  Ólöf Hallgrímsdóttir, eigandi Vogafjóss.

 

2018

Húnaþing vestra

Sproti ársins :                                   Hótel Laugarbakki

Fyrirtæki ársins:                                 Hotel Natur

Störf í þágu ferðaþjónustu á Norðurlandi:  Svanhildur Pálsdóttir, markaðsstjóri 1238 - Battle of Iceland.

 

2019

Hörgársveit

Sproti ársins :                       Sjóböðin á Húsavík            

Fyrirtæki ársins:                   Ekta fiskur og Hvalaskoðunin á Hauganesi

Störf í þágu ferðaþjónustu á Norðurlandi:  Evelyn Ýr Kuhne, eigandi Ferðaþjónustunnar á Lýtingsstöðum.

 

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Eyjafjarðarsveit Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri