Flýtilyklar
Markaðsstofa Norðurlands
Markaðsstofa Norðurlands (MN) hefur starfað frá árinu 2003 en skrifstofan er samstarfsvettvangur Norðurlands í ferðamálum.
Helsta hlutverk MN er að samræma markaðs- og kynningarmál norðlenskrar ferðaþjónustu gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum.
Rekstrarfyrirkomulag |
Sjálfseignarstofnun |
Fjöldi sveitarfélaga í samstarfi |
20 |
Fjöldi samstarfsfyrirtækja |
250 |
Stærð svæðis (ferkílómetrar) |
36.530 |
Lengd svæðis (mesta akstursfjarlægð milli staða) |
496 km (Borðeyri – Bakkafjörður) |
Fjöldi þéttbýliskjarna |
28 |
Íbúafjöldi 2016 |
36.530 |
Gildi MN eru: Fagmennska - Samstarf - Framsýni
Markaðsstofa Norðurlands:
Hafnarstræti 91-95, 3. hæð
600 Akureyri
Sími: 462 3300
Netfang: info@nordurland.is