Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Markaðsstofa Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands (MN) hefur starfað frá árinu 2003 en skrifstofan er samstarfsvettvangur Norðurlands í ferðamálum. 
Helsta hlutverk MN er að samræma markaðs- og kynningarmál norðlenskrar ferðaþjónustu gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum.

Rekstrarfyrirkomulag
Upplýsingar útgefnar 31.10.2017

Sjálfseignarstofnun
5 manna stjórnferðaþjónustufyrirtækja, 
kosin af samstarfsfyrirtækjum

Fjöldi sveitarfélaga í samstarfi

20

Fjöldi samstarfsfyrirtækja

250

Stærð svæðis (ferkílómetrar)

36.530

Lengd svæðis (mesta akstursfjarlægð milli staða)

496 km (Borðeyri – Bakkafjörður)

Fjöldi þéttbýliskjarna

28

Íbúafjöldi 2016

36.530


Gildi MN eru: Fagmennska - Samstarf - Framsýni

Markaðsstofa Norðurlands:

Hafnarstræti 91-95, 3. hæð
600 Akureyri 

Sími: 462 3300
Netfang: info@nordurland.is 

 

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Eyjafjarðarsveit Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri