Fara í efni

Gistihúsið Sæluvík

- Fyrirtæki á Norðurstrandarleið

Sérstætt hús rétt utan þorpsins Bakkafjarðar, húsið stendur við sjóinn og býður upp á fallegt sjávarútsýni og miðnætursól. Húsið er tveggja hæða og það eru þrjú herbergi, öll á efri hæðinni, ásamt eldhúsi og salerni, sturta er á neðri hæðinni. Hægt er að njóta íslenska dýralífins en það er fuglabjarg stutt frá húsinu og hægt er að heyra fuglasöng nær allan sólarhringinn, ef maður er heppinn getur maður séð Hreindýr og Tófur. Það er veitingastaður og lítil búð inn í Bakkafirði, einnig er náttúrulaugin Selárdalslaug aðeins 20 mínútna akstur. Seinni partinn í ágúst gæti maður séð norðurljósin.

Gistihúsið Sæluvík

Gistihúsið Sæluvík

Sérstætt hús rétt utan þorpsins Bakkafjarðar, húsið stendur við sjóinn og býður upp á fallegt sjávarútsýni og miðnætursól. Húsið er tveggja hæða og þa
Tjaldsvæðið Bakkafirði

Tjaldsvæðið Bakkafirði

Tjaldsvæðið á Bakkafirði er staðsett í miðju þorpinu. Hægt er tengjast rafmagni, auk þess sem baðaðstaða er í nærliggjandi gistiaðstöðu. Frá Bakkafirð
Bakkafjörður

Bakkafjörður

Á Bakkafirði snýst lífið að mestu um fiskinn í sjónum og réttinn til að hafa lífsviðurværi sitt af veiðum á honum. Bakkafjörður býður upp á ótalmarga
North East Travel

North East Travel

Upplifðu norðaustur landið með North East Travel, sem er staðsett á Bakkafirði. Falin perla þegar kemur að nátturu, dýralífi og útiveru. Sérhannaðar
Digranesviti

Digranesviti

Frá þorpinu á Bakkafirði liggur falleg gönguleið að Digranesvita. Gengið er á slóða alla leið. Vegalengd að vitanum er 3,5 km. Gott er að leggja upp í