Flýtilyklar
Tvistur Hestaþjónusta
Bjóðum upp á styttri og lengri hestaferðir í náttúru hins fagra Svarfaðardals á góðu verði fyrir allar stærðir hópa.
Hægt er að panta ferðir í síma 861 9631 og á netfanginu ebu@ismennt.is.
Ytra Holt

Reiðtúr í 45 mínútur með leiðsögn fyrir ferðaávísun.
Farið er í reiðtúr í friðlandi fuglanna í fögru umhverfi Svarfaðardals. Einnig er hægt að ríða upp að seli í fjallinu vestan við Ytra- Holt. Reiðtúrinn hefst í Hringsholti við þjóðveg nr. 805, 2.5 km sunnan við Dalvík í Svarfaðardal. Það tekur um 35 mínútur að koma sér í Hringsholt sé keyrt frá Akureyri.
Tvistur Hestaþjónusta - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands