Flýtilyklar
Vötnin ehf.
Vötnin Angling Service býður fullbúnar veiðistangir ásamt fylgihlutum til leigu. Hægt er að kaupa veiðileyfi í vötn, beitu og veiðarfæri, fá kennslu og veiðileiðsögn. Á veturna má fá leigðan og keyptan búnað til ísdorgs.
Boðið er upp á dagsferðir eftir pöntun sem henta jafnt byrjendum sem og lengra komnum. Á svæðinu er að finna margar góðar laxveiðiár ásamt fjölda vatna fullum af urriða og bleikju
Aðalgata 8
Vötnin ehf. - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands