Flýtilyklar
Þórshöfn - Air Iceland Connect
Air Iceland Connect er öflugt en sveigjanlegt flugfélag sem starfar á innanlandsmarkaði en þjónar einnig öðrum vest-norrænum löndum svo sem Færeyjum og Grænlandi. Flugfélagið býður margs konar þjónustu bæði innanlands sem utan. Félagið hefur aukið hlut sinn í ferðaþjónustu innanlands með sérferðum til ýmissa staða, þar sem í boði eru skipulagðar skoðunarferðir sem hæfa öllum ferðalöngum. Félagið er í mikilli samvinnu við alla ferðaþjónustu á Íslandi.
Flugfélagið leigir vélar sínar út í ýmis verkefni til opinbera aðila eða einkaaðila, bæði með og án áhafna, allt eftir óskum. Flugfélagið er mjög framsækið og metnaðarfullt félag og ætlar sér að ná langt í framtíðinni. Air Iceland Connect áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara. Sjá heimasíðu Air Iceland Connect fyrir frekari upplýsingar og ýmis tilboð.

Þórshafnarflugvöllur
Þórshöfn - Air Iceland Connect - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands