Heilsutengd ferðaþjónusta í Eyjafjarðarsveit Kyrrð við bæjardyrnar

wellness.jpg
Heilsutengd ferðaþjónusta í Eyjafjarðarsveit

Ferðalagið byrjar strax inn af Akureyri og leiðir þig innar í dalinn á sama tíma og þú tengist þér á dýpri hátt. Hér er hægt að fara í tónheilun, yoga, spa, tengjast við náttúruna, náttúruandana og fara í hinar ýmsu helgiathafnir. 

Finndu innri frið, slökun og lærðu aðferðir til þess að vera bara núna með því að tengjast þínu innra helga sjálfi. Njóta líðandi stundar, núna. 

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Sjá lista Sjá kort

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Hrafnagil Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri