Flýtilyklar
Borgarvirki
Borgarvirki á Vatnsnesi er klettaborg úr 10-15 metra háu stuðlabergi. Virkið er gosstapi og tilgáta er um að þar hafi verið héraðsvirki og barist til forna. Á Borgarvirki er útsýnisskífa og þar er mjög víðsýnt yfir stóran hluta héraðsins.
Einstakt náttúrufyrirbæri, endurbætt af mönnum fyrr á öldum.

Borgarvirki - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands