Flýtilyklar
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Húsavíkurfjall
Húsavíkurfjall er 417 metrar og er þægileg gönguleið er á fjallið frá þjóðvegi norðan Húsavíkur. Byrjað er hjá tjaldsvæðinu og gengið eftir góðum bröttum vegslóða. Fallegt útsýni yfir Húsavík og Skjálfanda. Einnig sjást eyjurnar Flatey og Lundey.
Húsavíkurfjall - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Íbúðir
14.48 km
Tungulending
Tungulending er einstakt hús á Norðurlandi, staðsett í ótrúlegu umhverfi við strendur Skjálfandaflóa. Húsið er aðgengilegt með bíl og er 12 km norður af Húsavík.
Tungulending er endu
Gistiheimili
Ferðagjöf
4.72 km
Húsavík Guesthouse
Gistiheimili Húsavíkur stendur við Laugarbrekku 16 á Húsavík. Húsið var reist árið 1947 og er á tveim hæðum. Í tíu ár var húsið heimili fyrir starfsfólk Hvalasafnsins á Húsavík s
Gistiheimili
Ferðagjöf
5.02 km
Skjálfandi apartments
Skjálfandi apartments er lítið fjölskyldurekið íbúðahótel á Húsavík. Það er staðsett miðsvæðis í bænum og í göngufæri frá höfninni.
Í boði er fullbúin studió-íbúð, tveg
Hótel
Ferðagjöf
5.05 km
Tilboð
Fosshótel Húsavík
Fosshótel Húsavík er vinalegt og vel búið, notalegt 3ja stjörnu ferðamannahótel. Hótelið er í hjarta Húsavíkur og í göngufæri við höfnina.
Gistiheimili
Ferðagjöf
10.19 km
Saltvík ehf.
Í Saltvík er boðið uppá gistingu í gamla sveitabænum og er sú gisting helst notuð fyrir þá gesti sem taka þátt í fjöldaga reiðtúrum. Í gamla húsinu eru 6 herbergi, fyrir 2-4 einstak
Tjaldsvæði
4.23 km
Tjaldsvæðið Húsavík
Tjaldsvæðið á Húsavík er vel staðsett í útjaðri bæjarins. Þaðan er stutt að heimsækja margar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Dettifoss, Mývatn og Ásbyrgi.
Rótgróið tjald
Hótel
Ferðagjöf
4.87 km
Husavik Cape Hotel
Cape hótel staðsett í hjarta bæjarins, Húsavík. Frá því er mjög gott útsýni yfir bæinn og höfnina og tekur aðeins um 5 mínútur að ganga t.d. að Hvalasafninu.
Frábær staðsetning t
Tjaldsvæði
23.86 km
Camping 66.12° north
Tjaldsvæðið er á sjávarbakkanum yst á Tjörnesi með óhindruðu útsýni til hafs. Óvíða er sólarlagið fegurra og talsvert fuglalíf á svæðinu.
Góð snyrtiaðstaða með sturtum. Saler
Gistiheimili
Ferðagjöf
5.14 km
Gistiheimilið Árból
Gistiheimilið Árból er gamalt, fyrrum sýslumannssetur, hús með sál og sjarma og stendur í "hjarta bæjarins."
Aðrir
Farfuglaheimilið Árbót
Gistiheimili
- Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3677, 894-6477
Heiðarbær
Gistiheimili
- Reykjahverfi
- 641 Húsavík
- 464-3903
Húsavík Green Hostel
Farfuglaheimili og hostel
- Vallholtsvegur 9
- 640 Húsavík
- 8660882
Hof - Ferðafélag Húsavíkur
Svefnpokagisting
- Hof
- 640 Húsavík
- 894-0872
Impact ehf.
Gistiheimili
- Garðarsbraut 21
- 640 Húsavík
- 4192844
Höfði Gistihús
Gistiheimili
- Héðinsbraut 11
- 640 Húsavík
- 852-0010
Kaldbaks-kot Húsavík
Svefnpokagisting
- Kaldbakur
- 640 Húsavík
- 892-1744, 862-1504, 862-1504
Gistiheimilið Sigtún
Gistiheimili
- Túngata 13
- 640 Húsavík
- 866-3645, 464-0200
Gistiheimili
Ferðagjöf
10.19 km
Saltvík ehf.
Í Saltvík er boðið uppá gistingu í gamla sveitabænum og er sú gisting helst notuð fyrir þá gesti sem taka þátt í fjöldaga reiðtúrum. Í gamla húsinu eru 6 herbergi, fyrir 2-4 einstak
Náttúrulegir baðstaðir
Ferðagjöf
5.37 km
Sjóböðin-Geosea
Í GeoSea sjóböðunum nýtur þú náttúrunnar á einstakan hátt. Hitinn í iðrum jarðar sér um að sjórinn í böðunum sé hlýr og góður og steinefnaríkt vatnið gælir við hörundið.
Dagsferðir
5.48 km
Húsavík Adventures ehf.
Húsavík Adventures er afþreyingarfyrirtæki, stofnað árið 2015. Félagið býður upp á tvennskonar ferðir: hvala- og lundaskoðun í Skjálfandaflóa á RIB bátum annarsvegar og hvalaskoðun
Innanlandsflug
16.36 km
Húsavík - Flugfélagið Ernir
Flugfélagið Ernir hefur yfir 40 ára reynslu af flugrekstri og sinnir nú áætlunarflugi á fimm áfangastaði innanlands ásamt leiguflugi innanlands og utan. Eins býður félagið upp á skipula
Bátaferðir
4.75 km
Salka Whale Watching
Salka Whale Watching var stofnað 2012.
Við bjóðum uppá hvalaskoðunarferðir og hvala og lundaskoðunarferðir á fallega uppgerðum eikarbátum.
Verið velkomin í ævintýraferð á Skjálfanda
Ferðaskrifstofur
4.75 km
Scandinavia Travel North ehf.
Scandinavia Travel North er ferðaskrifstofa og -skipuleggjandi á Íslandi, með sérstaka áherslu á norður- og austurhluta landsins. Við bjóðum alhliða ferðaþjónustu, þ.á.m. akstur, sko
Sundlaugar
4.44 km
Sundlaugin Húsavík
Opnunartímar eru sem hér segir:
Sumar:Virkir dagar: 06:45-21:00
Laugardagar og sunnudagar: 10:00-18:00
Vetur:Virkir dagar: 06:45-09.30 og 14:30-21:00
Laugardagar og sunnudagar: 11:00-16:00
Finnið
Ferðaskrifstofur
15.70 km
Fjallasýn
Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf. er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í hópferðaakstri með innlenda sem erlenda ferðamenn.
Ferðaskrifstofur
Ferðagjöf
4.89 km
Norðursigling Hvalaskoðun
Upplifðu hinar upphaflegu hvalaskoðunarferðir frá Húsavík, sem hafa gefið bænum það orðspor að vera höfuðborg hvalaskoðunar í Evrópu. Njótið fjölbreytts dýralífs í fallegu umhverfi Skjálfandaflóa um borð í uppgerðum hefðbundnum eikarbátum.
Fuglaskoðun
Ferðagjöf
4.78 km
Gentle Giants Hvalaskoðun
Velkomin í hvalaskoðun með Gentle Giants Hvalaferðum. Við erum staðsett í hinum fræga hvalaskoðunarbæ Húsavík við Skjálfandaflóa. Líkurnar á að sjá hvali eru mjög háar þar sem í 98% ferða sjást hvalir.
Aðrir
Husavik mini bus ehf.
Dagsferðir
- Garðarsbraut 79
- 640 Húsavík
- 898-9853
Kaldbaks-kot Húsavík
Svefnpokagisting
- Kaldbakur
- 640 Húsavík
- 892-1744, 862-1504, 862-1504
Golfklúbbur Húsavíkur
Golfvellir
- Katlavellir
- 640 Húsavík
- 464-1000
Heiðarbær
Gistiheimili
- Reykjahverfi
- 641 Húsavík
- 464-3903
Kolbeinn Kjartansson
Hestaafþreying
- Hraunkot
- 641 Húsavík
- 864-6471
Oddur Örvar Magnússon / Icelandhunting
Ferðasali dagsferða
- Baughóll 31c
- 640 Húsavík
- 895-1776
Arctic Nature Experience
Gönguferðir
- Smiðjuteigur 7
- 641 Húsavík
- 464-3940, 464-3941