Hjalteyri er smáþorp á vesturströnd Eyjafjarðar. Þar var ein af aðalstöðvum síldveiða snemma á 20. öldinni. Í gömlu síldarverksmiðjunni fer nú fram mikil uppbygging þar eru haldnar listsýningar, þar er köfunarþjónusta, sútun, hákarlaverkun auk þess sem hópur áhugamanna um gamla bíla hefur haslað sér völl á Hjalteyri.

eyjafjordur-4.jpg
Hjalteyri
GPS punktar N65° 50' 58.420" W18° 11' 56.070"
Póstnúmer

604

Hjalteyri - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Heimboð ehf.
Dagsferðir
 • Þrastarhóll
 • 601 Akureyri
 • 615-2928
Verksmiðjan á Hjalteyri
Söfn
 • Hjalteyri
 • 601 Akureyri
 • 461-1450, 692-7450
Stable Stop ehf.
Ferðasali dagsferða
 • Ytri Bægisá
 • 601 Akureyri
 • 774-4336

Aðrir

Apt. Hótel Hjalteyri
Hótel
 • Hjalteyri
 • 604 Akureyri
 • 8977070
Saga og menning
Hraun í Öxnadal

Fræðimannsíbúð og sýning um skáldið Jónas Hallgrímsson.

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Sjá lista Sjá kort

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Eyjafjarðarsveit Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri