Hóladómkirkja er elsta steinkirkja á Íslandi. Kirkjan er byggð úr rauðum sandsteini úr fjallinu Hólabyrðu. Kirkjuna prýðir margt fallegra muna og reglulega er boðið upp á leiðsögn um hana.
Flýtilyklar
Hólar eru einn sögufrægasti staður Íslands og biskupssetur um aldir. Kirkja hefur staðið á Hólum frá 11. öld, en núverandi kirkja var reist 1763. Hún er byggð úr rauðum sandsteini úr fjallinu Hólabyrðu og er elsta steinkirkja á Íslandi.
Háskólinn á Hólum hefur stækkað ört á síðustu árum og hefur fjöldi nemendagarða verið byggður. Íbúar Hóla eru yfir tvö hundruð talsins að vetri til. Skólinn sérhæfir sig í ferðamálafræðum, hrossarækt og reiðmennsku, auk fiskeldis og fiskalíffræði.
Fornleifauppgröftur hefur farið fram á Hólum síðustu ár og hafa yfir 40 þúsund munir fundist. Úrval forngripa er til sýnis í gamla skólahúsinu. Um skóginn hlykkjast spennandi göngustígar sem leiða mann inn í undraheima lifandi náttúru þessa forna sögustaðar.
Á Hólahátíð, sem er jafnan um miðjan ágúst eru margskonar viðburðir á vegum kirkjunnar s.s. Pílagrímagöngur, helgihald og aðrir menningarviðburðir.
Laufskálarétt í Hjaltadal er ein vinsælasta stóðrétt landsins en þangað mæta árlega allt að þrjú þúsund gestir og er af mörgum talin drottning stóðréttanna.

551
Áhugaverðir staðir og afþreying
Hólar í Hjaltadal - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Bændagisting
Icelandhorsetours - Helluland
Gistiheimili
Gistiheimilið Mikligarður - Arctichotels
Söfn
Sögusetur Íslenska hestsins
Gönguferðir
Lambagras ehf.
Dagsferðir
Drangeyjarferðir ehf.
Golfvellir
Golfklúbbur Skagafjarðar
Söfn
Glaumbær í Skagafirði
Dagsferðir
Hestaleigan Langhúsum
Sýningar
Puffin and Friends
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið á Hofsósi
Sýningar
1238: The Battle of Iceland
Hótel
Hótel Mikligarður - Arctichotels
Sundlaugar
Sundlaugin á Hofsósi
Sýningar
Vesturfarasetrið
Sundlaugar
Sundlaug Sauðárkróks
Söfn
Samgönguminjasafn Skagafjarðar
Söfn
Víðimýrarkirkja í Skagafirði
Vetrarafþreying
Skíðasvæðið Tindastóli
Hótel
Hótel Tindastóll - Arctichotels
Gistiheimili
Reykir Reykjaströnd Gistiheimili
Hótel
Sveitasetrið Hofsstöðum
Aðrir
- Reykir
- 551 Sauðárkrókur
- 841-7313
- Lynghóll
- 551 Sauðárkrókur
- 868-7224
- Brúnastaðir, Fljót
- 570 Fljót
- 8691024
- Sólgarðar
- 570 Fljót
- 867-3164
- Hjaltadalur
- 551 Sauðárkrókur
- 455-6333
- Faxatorg
- 550 Sauðárkrókur
- 453-6640
- Suðurbraut
- 565 Hofsós
- 530-2200, 453-7935
- Hegranesi
- 551 Sauðárkrókur
- 846-8185
- Hólar
- 551 Sauðárkrókur
- -
- Reykjarhóll
- 570 Fljót
- 8993183
- Skagafjörður
- 566 Hofsós
- 453-8373
- Hofsstaðir
- 551 Sauðárkrókur
- 453-6555, 898-6665, 849-6655
Gistiheimili
Gistiheimilið Mikligarður - Arctichotels
Bændagisting
Icelandhorsetours - Helluland
Gistiheimili
Prestbakki
Gistiheimili
Puffin Palace Guesthouse
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið á Hofsósi
Gistiheimili
Grand-Inn Bar and Bed
Gistiheimili
Sunnuberg Gistihús
Gistiheimili
Sóti Travel - Sóti Lodge
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið á Sauðárkróki
Hótel
Hótel Tindastóll - Arctichotels
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið v/ Hóla í Hjaltadal
Tjaldsvæði
Lónkot Sveitasetur
Hótel
Hótel Mikligarður - Arctichotels
Gistiheimili
Reykir Reykjaströnd Gistiheimili
Hótel
Sveitasetrið Hofsstöðum
Aðrir
- Brúnastaðir, Fljót
- 570 Fljót
- 8691024
- Hjaltadalur
- 551 Sauðárkrókur
- 455-6333
- Litla Gröf
- 551 Sauðárkrókur
- 6181917
- Brúnastaðir, Fljótum
- 570 Fljót
- 467-1020, 869-1024
- Tröð
- 551 Sauðárkrókur
- 453-5225, 860-4100
- Félagsheimilið Hegranes
- 551 Sauðárkrókur
- 899-3231
- Reykir
- 551 Sauðárkrókur
- 841-7313
- Steini
- 551 Sauðárkrókur
- 853-5928
- Deplar
- 570 Fljót
- 349-7761
- Hegranesi
- 551 Sauðárkrókur
- 846-8185
- Hofsstaðir
- 551 Sauðárkrókur
- 453-6555, 898-6665, 849-6655
- Kirkjutorg 5
- 550 Sauðárkrókur
- 8923375
- Sólgarðar
- 570 Fljót
- 867-3164
- Skagafjörður
- 551 Sauðárkrókur
- 892-5530, 453-5530
- Kolkuós
- 551 Sauðárkrókur
- 861-3474
- Reykjarhóll
- 570 Fljót
- 8993183
Hótel
Sveitasetrið Hofsstöðum
Gistiheimili
Grand-Inn Bar and Bed
Veitingahús
Grána Bistro
Hótel
Hótel Tindastóll - Arctichotels
Veitingahús
KK Restaurant
Gistiheimili
Reykir Reykjaströnd Gistiheimili
Tjaldsvæði
Lónkot Sveitasetur
Aðrir
- Varmahlíð
- 560 Varmahlíð
- 478-1036
- Sólgarðar
- 570 Fljót
- 867-3164
- Hjaltadalur
- 551 Sauðárkrókur
- 455-6333
- Aðalgata 8
- 551 Sauðárkrókur
- 770-6368
- Fljót
- 570 Fljót
- 467-1000
- Reykir
- 551 Sauðárkrókur
- 841-7313
- Sólvík
- 565 Hofsós
- 861-3463, 453-7930
- Ártorg 4
- 550 Sauðárkrókur
- 455-7070
- Skagfirðingabraut 29
- 550 Sauðárkrókur
- 453 6666, 860 2088
- Aðalgata 5
- 550 Sauðárkrókur
- 455-5000
- Suðurbraut 9
- 565 Hofsós
- 455-4692
Náttúra
Staðarbjargarvík
Staðarbjargavík er staðsett í fjörunni við Hofsós, en Staðarbjargavík er gríðarfallegt stuðlaberg sem er einstaklega skemmtilegt og fallegt að skoða. Sagt hefur verið að þar væri höfuðstaður álfabyggðar í Skagafirði. Gott aðgengi er að Staðarbjargavík frá bílastæðinu við sundlaugina á Hofsósi.
Saga og menning
Hóladómkirkja
Hóladómkirkja er elsta steinkirkja á Íslandi. Kirkjan er byggð úr rauðum sandsteini úr fjallinu Hólabyrðu. Kirkjuna prýðir margt fallegra muna og reglulega er boðið upp á leiðsögn um hana.
Kirkjuturninn er 27 metra hár og stendur við hlið kirkjunnar. Hann var reistur á 400 ára dánarafmæli Jóns Arasonar, sem var hálshöggvinn ásamt sonum sínum árið 1550, en Jón var síðasti kaþólski biskupinn á Íslandi.
Náttúra
Drangey
Drangey rís sæbrött fyrir miðjum Skagafirði. Frá henni er víðsýni mikið um byggðir fjarðarins. Hún er að mestu úr móbergi, hrikalegt hamravígi. Er hennar fyrst getið í Grettis sögu en þar hafðist útlaginn við seinustu ár sín ásamt bróður sínum Illuga og þrælnum Glaumi og þar var hann veginn, helsjúkur, í skála sínum af Þorbirni öngli og mönnum hans. Það mun hafa verið nær veturnóttum árið 1031.
Fuglalíf er fjölbreytt í Drangey þótt mest beri þar á svartfuglategundum: stuttnefju, langvíu, álku og lunda. Stuttnefjan og langvían verpa í bjarginu sjálfu en álkan einkum í urðum undir því. Lundinn grefur sér aftur á móti holur á brúnunum. Auk þess verpa rita og fýll í björgunum og hrafn og valur eiga sér þar einnig griðland.
Daglegar ferðir eru í Drangey frá Sauðárkróki, frá 20. maí til 20. ágúst, en þess utan eftir samkomulagi við Drangey Tours.
Náttúrulaugar
Grettislaug
Á Reykjum eru tvær steinlaugar sem eru hlaðnar ofan á heitum uppsprettum. Eldri laugin er nefnd Grettislaug eftir Gretti sterka en sú nýrri nefnist Jarlslaug eftir Drangeyjarjarlinum Jóni Eiríkssyni. Hitastig laugana er um 39° en getur verið smá breytilegt eftir veðri. Við laugarnar er úti sturta og skiptiaðstaða.
Fátt jafnast á við að sitja í laugunum á Reykjum og njóta óviðjafnanlegrar nátturfegurðar staðarins.
Náttúra
Reykjafoss
Reykjafoss er einn fallegasti foss í Skagafirði, staðsettur um 7 km. frá Varmahlíð. Reykjafoss er vel falinn frá veginum og oft talað um fossinn sem falinn fjársjóð.
Leiðin að Reykjafossi: Keyrt er frá hringvegi 1 og beygt inn á veg númer 752. Frá vegi 752 er beygt inn á veg númer 753. Keyrt er yfir brúna og beygt til hægri þar á eftir. Keyrt er þangað til komið er að litlu bílastæði. Þaðan tekur við um fimm mínútna ganga að Reykjafossi.