Laugar í Reykjadal er þéttbýliskjarni sem hefur byggst upp á jarðhitasvæði. Á Laugum er löng og rík menntahefð. Þar er Framhaldsskólinn á Laugum og skólahald hefur verið samfleytt þar frá árinu 1925 þegar Alþýðuskóli Þingeyinga hóf göngu sína.

Á Laugum er miðstöð stjórnsýslu í Þingeyjarsveit og ýmis önnur þjónusta í boði, svo sem banki, verslun og veitingastaður. Á sumrin er starfrækt hótel og þar er fjöldi gistiheimila sem eru opin allt árið. Á Laugum er einnig tjaldsvæði, sundlaug og frábær aðstaða til íþróttaiðkunar.

mynd.png
Laugar
GPS punktar N65° 43' 17.940" W17° 22' 21.908"
Póstnúmer

650

Áhugaverðir staðir og afþreying

 • Goðafoss

  Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 metra hár og 30 metra breiður. Goðafoss er meðal stærstu fossa landsins og er jafnframt talinn einn sá fallegasti. Goðafoss skartar sínu fegursta allan ársins hring.

 • Sundlaugin

 • Aldeyjarfoss

 • Demantshringurinn

Laugar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Víkingaland
Söfn
 • Moldhaugar
 • 601 Akureyri
 • 899-1072
Heiðarbær
Gistiheimili
 • Reykjahverfi
 • 641 Húsavík
 • 464-3903
Alkemia ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Helgafell
 • 601 Akureyri
 • 847-4133, 821-5215
Hjalteyri
Söfn
 • Þelamerkurskóli
 • 601 Akureyri
 • 896-8412
KIP.is
Dagsferðir
 • Álfasteinn
 • 650 Laugar
 • 6505252
Hótel Rauðaskriða
Hótel
 • Rauðaskriða, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 8956730
Kolbeinn Kjartansson
Hestaafþreying
 • Hraunkot
 • 641 Húsavík
 • 864-6471
Gistiheimilið Kiðagil
Gistiheimili
 • Barnaskóla Bárðdæla
 • 645 Fosshóll
 • 4643290, 895-3291
Hraun í Öxnadal
Söfn
 • Þelamerkurskóli
 • 601 Akureyri
 • 460 1750
Stóratunga
Stangveiði
 • Bárðardalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3282, 868-5482
Gistihúsið Staðarhóli
Gistiheimili
 • Staðarhóll, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3707
Arctic Nature Experience
Gönguferðir
 • Smiðjuteigur 7
 • 641 Húsavík
 • 464-3940, 464-3941
North Aurora Guesthouse
Heimagisting
 • Lautavegur 8
 • 650 Laugar
 • 860-2206
Golfklúbburinn Lundur
Golfvellir
 • Fnjóskadalur
 • 601 Akureyri
 • 897-0760

Aðrir

Hagi I
Svefnpokagisting
 • Hagi 1, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3526
Láfsgerði
Gistiheimili
 • Láfsgerði
 • 650 Laugar
 • 892-7278
Farfuglaheimilið Berg
Gistiheimili
 • Sandur, Aðaldal
 • 641 Húsavík
 • 464-3777, 894-6477
Fosshóll við Goðafoss
Gistiheimili
 • Fosshóll
 • 641 Húsavík
 • 464-3108
Öndólfsstaðir - Bed & breakfast
Gistiheimili
 • Öndólfsstaðir
 • 650 Laugar
 • 861-7607
CJA gisting
Gistiheimili
 • Hjalli
 • 650 Laugar
 • 8643757
Hótel Laugar
Hótel
 • Laugar
 • 650 Laugar
 • 4664009
Granastaðir Guesthouse
Gistiheimili
 • Granastaðir
 • 641 Húsavík
 • 8980463
Þinghúsið Hraunbær
Gistiheimili
 • Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3695
Fermata North
Gistiheimili
 • Hólavegur 3
 • 650 Laugar
 • 899-4530
Stóratunga
Stangveiði
 • Bárðardalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3282, 868-5482
Farfuglaheimilið Árbót
Gistiheimili
 • Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3677, 894-6477
Geldingsá, íbúðagisting
Íbúðir
 • Geldingsá, Svalbarðsströnd
 • 606 Akureyri
 • 860-1207, 663-4646, 663-4647
Gistiheimilið Pétursborg
Gistiheimili
 • Akureyri
 • 601 Akureyri
 • 461-1811, 694 4314
Hótel Rauðaskriða
Hótel
 • Rauðaskriða, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 8956730
North Aurora Guesthouse
Heimagisting
 • Lautavegur 8
 • 650 Laugar
 • 860-2206
Heiðarbær
Gistiheimili
 • Reykjahverfi
 • 641 Húsavík
 • 464-3903
Laugar Gistiheimili
Sumarhús
 • Gerði
 • 650 Laugar
 • ???-????
Gistiheimilið Rauðaskriða
Gistiheimili
 • Rauðaskriða, Aðaldal
 • 641 Húsavík
 • 8956730, 895-6730
Stóru-Laugar
Svefnpokagisting
 • Reykjadal
 • 650 Laugar
 • 464-2990
Vallakot Gistiheimili
Gistiheimili
 • Vallakot
 • 650 Laugar
 • 8633381
Gistihúsið Staðarhóli
Gistiheimili
 • Staðarhóll, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3707
Laxárdalur Cabin
Sumarhús
 • Árhólar
 • 641 Húsavík
 • 844-3834, 893-1067
Sumarhúsin Fögruvík
Bændagisting
 • Hörgársveit
 • 601 Akureyri
 • 6900007, 690-0006
Vestmannsvatn Guesthouse
Gistiheimili
 • Vestmannsvatn
 • 641 Húsavík
 • 8467397
Gistiheimilið Kiðagil
Gistiheimili
 • Barnaskóla Bárðdæla
 • 645 Fosshóll
 • 4643290, 895-3291
Einishús
Bændagisting
 • Einarsstaðir 2
 • 641 Húsavík
 • 865-4910, 894-9669
Natura
Gistiheimili
 • Hólavegur 1
 • 650 Laugar
 • 8884740

Aðrir

Goðafossveitingar
Kaffihús
 • Fosshóll
 • 601 Akureyri
 • 464-3332
Gamla Prestshúsið
Veitingahús
 • Laufás
 • 601 Akureyri
 • 463-3196
Hótel Laugar
Hótel
 • Laugar
 • 650 Laugar
 • 4664009
Skarðaborg
Beint frá býli
 • Skarðaborg
 • 641 Húsavík
 • 892-0559
Gistihúsið Staðarhóli
Gistiheimili
 • Staðarhóll, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3707
Gistiheimilið Kiðagil
Gistiheimili
 • Barnaskóla Bárðdæla
 • 645 Fosshóll
 • 4643290, 895-3291
Hótel Rauðaskriða
Hótel
 • Rauðaskriða, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 8956730
Fosshóll við Goðafoss
Gistiheimili
 • Fosshóll
 • 641 Húsavík
 • 464-3108
Heiðarbær
Gistiheimili
 • Reykjahverfi
 • 641 Húsavík
 • 464-3903
Saga og menning
Hraun í Öxnadal

Fræðimannsíbúð og sýning um skáldið Jónas Hallgrímsson.

Saga og menning
Gásir í Eyjafirði

Gásir er einn af merkustu minjastöðum á Norðurlandi enda best varðveitti miðaldakaupstaður hér á landi. Gásir er einstakur sögustaður sem er víða getið í rituðum heimildum og er sú elsta frá 1162. Á Gásum var verslað, unnið var að handverki og iðnaði. Hugsanlegt er að verslun á Gásum hafi staðið allt þar til verslun hófst á Akureyri um 1550. Á Gásum fór fram fornleifa- og gróðurfarsrannsókn 2001-2006 undir stjórn Minjasafnins á Akureyri.
Rústir hins forna kaupstaðar er friðlýstur og í umsjón Fornleifaverndar ríkisins. Svæðið hefur alþjóðlegt náttúruverndargildi vegna fuglalífs en þar eru einnig sjálfgæfar plöntutegundir. Nánari upplýsingar á www.gasir.is

Náttúra
Goðafoss

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 metra hár og 30 metra breiður. Goðafoss er meðal stærstu fossa landsins og er jafnframt talinn einn sá fallegasti. Goðafoss skartar sínu fegursta allan ársins hring.

Goðafoss er einungis spölkorn frá þjóðvegi 1, vel merktur og ætti varla að fara fram hjá nokkrum sem þarna á leið um. Goðafoss á líka merkilegan sess í Íslandssögunni en Þorgeir Ljósvetningagoði kastaði hinum heiðnu goðum í fossinn eftir að hafa ákveðið að Íslendingar skyldu taka upp kristindóm og hafna heiðnum siðum, svona opinberlega að minnsta kosti. Goðafoss er hluti af Demantshringnum sjáðu hann hér www.demantshringurinn.is

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Sjá lista Sjá kort

Norðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Norðurlandi eru fjölmargir áhugaverðir bæir, stórir og smáir, þar sem mannlíf og atvinnulíf er fjölbreytt. Hver bær hefur sín sérkenni en öllum er sameiginlegt að taka vel á móti gestum. Fjölbreytt gisting, góðir veitingastaðir, blómstrandi menning og möguleikar til útivistar og afþreyingar eru alls staðar fyrir hendi. 

Skoðunarferðir um bæina eru því bæði skemmtilegar og fræðandi.

Skoða meira

Map Akureyri Eyjafjarðarsveit Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Bakkafjörður Húsavík Mývatn Laugar Svalbarðseyri Grenivík Hjalteyri Hauganes Árskógssandur Dalvík Hrísey Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Hólar Varmahlíð Sauðárkrókur Skagaströnd Blöndós Hvammstangi Laugarbakki Borðeyri