Skíðasvæðið í Tindastóli hentar sérlega vel fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna tvær lyftur ásamt töfrateppi. Neðri lyfta fer í 900 metra hæð (440 metra yfir sjávarmáli) og eru 2 brautir norðan og vestan megin. Efri lyftan byrjar þar sem fyrri endar, er 1045 metrar á hæð og fer alveg upp á topp Tindastóls þar sem lofhæðin er 903 metrar yfir sjávarmáli og útsýnið einstakt. Stökkpallar og brautir eru fyrir snjóbrettafólk í Tindastóli. Töfrateppið er frábært fyrir byrjendur og lengra komna og er braut í kringum það líka. Göngubraut er troðin alla daga sem opið er á svæðinu. Troðinn er 4-7 km hringur í fjölbreyttu landslagi, en einnig er hægt að fara styttri hring á tiltölulega sléttu svæði. Nokkrar leiðir eru einnig fyrir snjóþotur og slöngur.
Flýtilyklar
Sauðárkrókur stendur við botn Skagafjarðar að suðvestan. Á Sauðárkróki er fjölbreytt þjónusta; sýningar, söfn, verslanir, veitingar, gisting, sjúkrahús, verkstæði, golfvöllur, skíðasvæði, íþróttavöllur, ærslabelgur, strandblakvöllur, sundlaug o.fl.
Í Aðalgötunni er verslun Haraldar Júlíussonar sem starfað hefur óslitið frá árinu 1919. Þar er einnig að finna ýmsar sérverslanir, veitingastaði og fyrsta flokks handverksbakarí. Tvær framúrskarandi sýningar eru í Aðalgötunni; Puffin & Friends og 1238 – Baráttan um Ísland. Þar er einnig að finna upplýsingamiðstöð. Stuttan spöl frá Sauðárkróki eru vinsælir ferðamannastaðir eins og Grettislaug og gamli bærinn í Glaumbæ. Daglegar ferðir eru farnar í Drangey frá smábátahöfninni á Sauðárkróki yfir sumartímann og eftir samkomulagi yfir vetrarmánuðina.
Brekkurnar fyrir ofan bæinn kallast Nafir og eru fornir sjávarkambar. Á Nöfunum er útsýnisskífa þar sem hægt er að njóta þess að horfa yfir fjörðinn. Einnig er golfvöllur upp á Nöfum. Ótal gönguleiðir er að finna á Sauðárkróki og nágrenni.
Sauðárkrókur er einn öflugasti byggðarkjarni landsbyggðarinnar þar sem saman fer öflug útgerð, úrvinnsla afurða af stóru landbúnaðarsvæði og þjónusta sem jafnast á við það besta sem býðst á landsbyggðinni.
Austan við Sauðárkrók er Borgarsandur, tæplega fjögurra kílómetra löng svört sandfjara. Þar er upplagt að labba um og njóta útsýnisins út fjörðinn þar sem eyjarnar Drangey og Málmey ásamt Þórðarhöfða blasa við. Við Áshildarholtsvatn er fjölskrúðugt fuglalíf en þar má finna upplýsingaskilti um fugla. Mikið fuglalíf er einnig við ósa Héraðsvatna og á Miklavatni.

550,551,560
Áhugaverðir staðir og afþreying
Sauðárkrókur - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Sýningar
Rúnalist Stórhól - Handverk og húsdýr
Gistiheimili
Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Hótel
Sveitasetrið Hofsstöðum
Söfn
Samgönguminjasafn Skagafjarðar
Sýningar
Vesturfarasetrið
Hótel
Hótel Tindastóll - Arctichotels
Sumarhús
Hestasport Accommodation
Heimagisting
Brekkukot "sælureitur í sveit"
Gistiheimili
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Sýningar
Puffin and Friends
Sundlaugar
Sundlaugin á Hofsósi
Sundlaugar
Sundlaug Sauðárkróks
Gönguferðir
Lambagras ehf.
Sundlaugar
Sundlaugin Varmahlíð
Sýningar
1238: The Battle of Iceland
Ferðaskrifstofur
Hestasport Activity Tours
Söfn
Víðimýrarkirkja í Skagafirði
Dagsferðir
Hestaleigan Langhúsum
Sumarhús
Ferðaþjónustan Syðra-Skörðugili
Gistiheimili
Gistiheimilið Mikligarður - Arctichotels
Vetrarafþreying
Skíðasvæðið Tindastóli
Hótel
Hótel Mikligarður - Arctichotels
Söfn
Glaumbær í Skagafirði
Gistiheimili
Reykir Reykjaströnd Gistiheimili
Söfn
Sögusetur Íslenska hestsins
Bændagisting
Icelandhorsetours - Helluland
Dagsferðir
Drangeyjarferðir ehf.
Söguferðaþjónusta
Kakalaskáli
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið á Hofsósi
Flúðasiglingar
Viking Rafting
Golfvellir
Golfklúbbur Skagafjarðar
Ferðaskrifstofur
NW Adventures ehf.
Aðrir
- Suðurbraut
- 565 Hofsós
- 530-2200, 453-7935
- Lynghóll
- 551 Sauðárkrókur
- 868-7224
- Reykjarhóll
- 570 Fljót
- 8993183
- Hofsstaðir
- 551 Sauðárkrókur
- 453-6555, 898-6665, 849-6655
- Hegranesi
- 551 Sauðárkrókur
- 846-8185
- Faxatorg
- 550 Sauðárkrókur
- 453-6640
- Skagafjörður
- 566 Hofsós
- 453-8373
- Sólgarðar
- 570 Fljót
- 867-3164
- Hólar
- 551 Sauðárkrókur
- -
- Brúnastaðir, Fljót
- 570 Fljót
- 8691024
- Saurbær v / Vindheimamela
- 560 Varmahlíð
- 453-8012, 849-5654, 864-5337
- Egilsá
- 560 Varmahlíð
- 4538219, 8921852
- Varmilækur
- 560 Varmahlíð
- 453-8021, 898-7756
- Hjaltadalur
- 551 Sauðárkrókur
- 455-6333
- Reykir
- 551 Sauðárkrókur
- 841-7313
- Reynistaður
- 560 Varmahlíð
- 453-6173, 455-6161
- Skagfirðingabraut 35
- 550 Sauðárkrókur
- 899-3551
- Frostastöðum
- 560 Varmahlíð
- 455 6161
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið Varmahlíð
Hótel
Sveitasetrið Hofsstöðum
Gistiheimili
Reykir Reykjaströnd Gistiheimili
Gistiheimili
Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Hótel
Hótel Mikligarður - Arctichotels
Sumarhús
Ferðaþjónustan Syðra-Skörðugili
Hótel
Hótel Tindastóll - Arctichotels
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið á Hofsósi
Gistiheimili
Gistiheimilið Mikligarður - Arctichotels
Gistiheimili
Prestbakki
Bændagisting
Icelandhorsetours - Helluland
Ferðaskrifstofur
Hestasport Activity Tours
Gistiheimili
Sóti Travel - Sóti Lodge
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið v/ Hóla í Hjaltadal
Sumarhús
Hestasport Accommodation
Heimagisting
Brekkukot "sælureitur í sveit"
Svefnpokagisting
Sölvanes
Hótel
Hótel Varmahlíð
Gistiheimili
Grand-Inn Bar and Bed
Gistiheimili
Sunnuberg Gistihús
Gistiheimili
Puffin Palace Guesthouse
Tjaldsvæði
Lónkot Sveitasetur
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið á Sauðárkróki
Gistiheimili
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Aðrir
- Reykjarhóll
- 570 Fljót
- 8993183
- Kirkjutorg 5
- 550 Sauðárkrókur
- 8923375
- Hegranesi
- 551 Sauðárkrókur
- 846-8185
- Saurbær v / Vindheimamela
- 560 Varmahlíð
- 453-8012, 849-5654, 864-5337
- Litla Gröf
- 551 Sauðárkrókur
- 6181917
- Deplar
- 570 Fljót
- 349-7761
- Steini
- 551 Sauðárkrókur
- 853-5928
- Sólgarðar
- 570 Fljót
- 867-3164
- Tröð
- 551 Sauðárkrókur
- 453-5225, 860-4100
- Félagsheimilið Hegranes
- 551 Sauðárkrókur
- 899-3231
- Brúnastaðir, Fljót
- 570 Fljót
- 8691024
- Syðra-Skörðugil
- 560 Varmahlíð
- 893-8140
- Skagafjörður
- 551 Sauðárkrókur
- 892-5530, 453-5530
- Hjaltadalur
- 551 Sauðárkrókur
- 455-6333
- Brúnastaðir, Fljótum
- 570 Fljót
- 467-1020, 869-1024
- Egilsá
- 560 Varmahlíð
- 4538219, 8921852
- Kolkuós
- 551 Sauðárkrókur
- 861-3474
- Hofsstaðir
- 551 Sauðárkrókur
- 453-6555, 898-6665, 849-6655
- Syðsta-Grund
- 560 Varmahlíð
- 453-8262, 846-9182
- Reykir
- 551 Sauðárkrókur
- 841-7313
Hótel
Hótel Tindastóll - Arctichotels
Sýningar
Rúnalist Stórhól - Handverk og húsdýr
Tjaldsvæði
Lónkot Sveitasetur
Upplýsingamiðstöðvar
Upplýsingamiðstöðin Varmahlíð (Landshlutamiðstöð)
Veitingahús
KK Restaurant
Gistiheimili
Reykir Reykjaströnd Gistiheimili
Gistiheimili
Grand-Inn Bar and Bed
Hótel
Sveitasetrið Hofsstöðum
Hótel
Hótel Varmahlíð
Gistiheimili
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Veitingahús
Grána Bistro
Kaffihús
Áskaffi
Aðrir
- Fljót
- 570 Fljót
- 467-1000
- Aðalgata 8
- 551 Sauðárkrókur
- 770-6368
- Ártorg 4
- 550 Sauðárkrókur
- 455-7070
- Skagfirðingabraut 29
- 550 Sauðárkrókur
- 453 6666, 860 2088
- Varmahlíð
- 560 Varmahlíð
- 478-1036
- Aðalgata 5
- 550 Sauðárkrókur
- 455-5000
- Sólgarðar
- 570 Fljót
- 867-3164
- Sólvík
- 565 Hofsós
- 861-3463, 453-7930
- Reykir
- 551 Sauðárkrókur
- 841-7313
- Hjaltadalur
- 551 Sauðárkrókur
- 455-6333
- Suðurbraut 9
- 565 Hofsós
- 455-4692
Náttúrulaugar
Grettislaug
Á Reykjum eru tvær steinlaugar sem eru hlaðnar ofan á heitum uppsprettum. Eldri laugin er nefnd Grettislaug eftir Gretti sterka en sú nýrri nefnist Jarlslaug eftir Drangeyjarjarlinum Jóni Eiríkssyni. Hitastig laugana er um 39° en getur verið smá breytilegt eftir veðri. Við laugarnar er úti sturta og skiptiaðstaða.
Fátt jafnast á við að sitja í laugunum á Reykjum og njóta óviðjafnanlegrar nátturfegurðar staðarins.
Náttúra
Drangey
Drangey rís sæbrött fyrir miðjum Skagafirði. Frá henni er víðsýni mikið um byggðir fjarðarins. Hún er að mestu úr móbergi, hrikalegt hamravígi. Er hennar fyrst getið í Grettis sögu en þar hafðist útlaginn við seinustu ár sín ásamt bróður sínum Illuga og þrælnum Glaumi og þar var hann veginn, helsjúkur, í skála sínum af Þorbirni öngli og mönnum hans. Það mun hafa verið nær veturnóttum árið 1031.
Fuglalíf er fjölbreytt í Drangey þótt mest beri þar á svartfuglategundum: stuttnefju, langvíu, álku og lunda. Stuttnefjan og langvían verpa í bjarginu sjálfu en álkan einkum í urðum undir því. Lundinn grefur sér aftur á móti holur á brúnunum. Auk þess verpa rita og fýll í björgunum og hrafn og valur eiga sér þar einnig griðland.
Daglegar ferðir eru í Drangey frá Sauðárkróki, frá 20. maí til 20. ágúst, en þess utan eftir samkomulagi við Drangey Tours.
Náttúra
Borgarsandur
Austan við Sauðárkrók er falleg svört sandströnd. Auðvelt er að leggja bílnum við vesturenda strandarinnar og fara í göngutúr til að njóta útsýnisins yfir Skagafjörð. Auðveld ganga sem hentar öllum og skemmtilegt að týna gersemar sem finnast á ströndinni.
Náttúra
Reykjafoss
Reykjafoss er einn fallegasti foss í Skagafirði, staðsettur um 7 km. frá Varmahlíð. Reykjafoss er vel falinn frá veginum og oft talað um fossinn sem falinn fjársjóð.
Leiðin að Reykjafossi: Keyrt er frá hringvegi 1 og beygt inn á veg númer 752. Frá vegi 752 er beygt inn á veg númer 753. Keyrt er yfir brúna og beygt til hægri þar á eftir. Keyrt er þangað til komið er að litlu bílastæði. Þaðan tekur við um fimm mínútna ganga að Reykjafossi.
Saga og menning
Hóladómkirkja
Hóladómkirkja er elsta steinkirkja á Íslandi. Kirkjan er byggð úr rauðum sandsteini úr fjallinu Hólabyrðu. Kirkjuna prýðir margt fallegra muna og reglulega er boðið upp á leiðsögn um hana.
Kirkjuturninn er 27 metra hár og stendur við hlið kirkjunnar. Hann var reistur á 400 ára dánarafmæli Jóns Arasonar, sem var hálshöggvinn ásamt sonum sínum árið 1550, en Jón var síðasti kaþólski biskupinn á Íslandi.
Náttúra
Staðarbjargarvík
Staðarbjargavík er staðsett í fjörunni við Hofsós, en Staðarbjargavík er gríðarfallegt stuðlaberg sem er einstaklega skemmtilegt og fallegt að skoða. Sagt hefur verið að þar væri höfuðstaður álfabyggðar í Skagafirði. Gott aðgengi er að Staðarbjargavík frá bílastæðinu við sundlaugina á Hofsósi.