Food and Fun Pop-Up Akureyri

offvenues.jpg
Food and Fun Pop-Up Akureyri

Food and Fun tekur í fyrsta skipti þátt í Local Food Festival með Food and Fun Pop-Up Akureyri. Tilgangur Food and fund með samvinnunni er að  vekja athygli á Norðurlandi sem mikils matvælaframleiðslusvæðis, matarmenningar í norðrinu og hins mikla fjölda frábærra veitingastaða. Ákveðnir veitingastaðir munu af þessu tilefni hugsa út fyrir ramman og bjóða upp á sérstakan Local Food matseðil á meðan hátíðinni stendur. 

Matseðlar veitingastaða á Food and Fun pop up Akureyri dagana 30. september og 1. október.

Aurora Restaurant
(Icelandair Hótel)
Ljúffeng lúðusúpa með blóðbergskexi.
Litríkt haustsalat með bakaðri rauðrófu, fennel, Höfðingja osti og skessujurtagljáa.
Villibráðartvenna með aðalbláberjasósu: Hreindýr og gæs, borið fram með reyktu blómkáli, hnúðkáli, sveppum og perlulauk ásamt hvannartónaðri kartöflustöppu.
Heimabökuð rabarbara kaka með Holtselsís og hvítu súkkulaði.
Verð 8490 kr. á mann.

Restaurant Nanna
(Menningarhúsinu Hofi)
-Óvæntur lystauki úr eldhúsinu til að vekja bragðlaukana
-Loftkennd, kremuð villisveppasúpa- cappuccino,
þurrkaðir íslenskir villisveppir og ostakex
-Skelfisk- grjónagrautur að hætti Flórensbúa,
saffran, sólselja, pikklaðir laukar og gríðarlega mikið af
V.S.O.P. Parmigiano reggiano
-„Skot“ núllstillt fyrir aðalrétt
-Brasseruð blálanga, kremuð nípa, stökk grísasíða,
Grenivíkursmælki og Pinot Grigio gljái
-Birkireyktur Ljótur,
Svarfdælskt fíflahunang og hafragrautur
-Epli, möndlur, lakkrís, anís og kex
Aðalréttur 3900
3 rétta 5900
5 rétta 7900
Með sérvöldum vínum
3 rétta 10900
5 rétta 12900

Múlaberg
(Hótel KEA)
-Grafin gæs međ rabarbara salati, karamellu fíkjum og kryddjurtarsalati
-Létt grafinn silungur međ dill majónesi, grænum eplum og
-Nauta lund og nauta kinn frá Breiđabóli í Eyjafjarđarsveit, međ lerkisveppum,
rauđrófum frá Vallarnesi reyktum kartöflum og sođsósu
-Epli og hunang međ möndluköku og vanillusósu
kr.8490.-

Strikið
-Fordrykkur:
Prosecco freyðivín
Forréttur:
Kókos & engifer krydduð skelfisksúpa
með bláskel, tígrisrækju og humri
Forréttur:
Grafið Hreindýr & reyktur svartfugl
með stout rófum, næpu og kryddjurtarkremi
Aðalréttur (Val milli tveggja):
Hlýri & rækjur
í sítrónu-capers dressingu með kartöflum, nípu og bláskelssósu
eða
Lambamjöðm & brasseraður frampartur
með rabbabara, fennel og jurta vinagrette
Eftirréttur:
Smádessert í krukku
Súkkulaðimús með hnetukurli og berjum
Eftirréttur:
Sítrónu skyrmús
með hessilhnetuís, ristuðum hessilhnetum og dillgljáa
5 rétta seðill eftir landsliðskokkin Garðar Kára á Food and Fun verði um helgina(föstudag-sunnudag), 8.490 kr.-

Rub 23
No 00
Sushi Inferno
túnfiskur, lax
No 01
Kolagrillaður humarhali og þorskur
hvítlaukur, sambal oelek chili, kryddjurtir
No 02
Lynghæna
maís, appelsína, engifer, ananas
No 03
Hreindýr
kremaðir villisveppir, peru-chilisulta, soya gljái
No 04
Súkkulaði
makkarónukökur, hindberja sorbet 
kr. 8,490 -

Food and Fun pop up Akureyri

 

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi