Heimagisting

Heimagisting
Heimagisting felur í sér meiri nánd við gestgjafa og oft mjög persónulega þjónustu. Ýmsir mismunandi kostir eru í boði í heimagistingu á Norðurlandi. Ef þú ert að leita eftir einhverju öðruvísi, þá gæti heimagisting verið áhugaverður kostur að skoða.
Ferðagjöf
Original North
Original North - Camp Boutique er lítið fjölskyldu fyrirtæki sem staðsett er á Vaði í Þingeyjarsveit þar sem gestgjafarnir eru fæddir og uppaldnir. Boðið er upp á tvennskonar gistingu
Ferðagjöf
Tilboð
Hlíð ferðaþjónusta
Hlíð ferðaþjónusta er staðsett í Mývatnssveit og býður upp á nokkra möguleika í gistingu.
Karlsá gistiheimili
Karlsá er reisulegt hús á 3 hæðum, staðsett nokkrum kílómetrum norðan við Dalvík. Tilvalið fyrir stórar fjölskyldur, pör eða hópa sem vilja slaka á í fallegu umhverfi eða kanna þa
Vökuland guesthouse & wellness
Vökuland Guesthouse er staðsett í hjarta Eyjafjarðarsveitar, aðeins 12 km frá Akureyri, umvafið fegurð norðlenskra fjalla.
Staðurinn er opinn allan ársins hring og er staðsetningin góð f
Ferðagjöf
Gistiheimilið Rjúpa
Gistiheimilið Rjúpa.
Ertu að leita að ró og næði ? Verið hjartanlega velkomin í kyrrð og skjólsælt umhverfi þar sem birkið angar og rjúpan ropar.
Rjúpa Guesthouse er 13 km frá Akurey
Klængshóll í Skíðadal
Klængshóll í Skíðadal er einstakur staður á Norðurlandi. Hann er tilvalinn fyrir afslöppun í faðmi náttúrunnar með fjölskyldu eða vinum, og hentar vel fyrir hópa og fundarhöld.
Gisti
Lómatjörn Gisting
Gamalt en uppgert hús á sveitabæ með 6 svefnherbergjum. Innangengt í skála þar sem um 30 manns geta borðað. Heitur pottur við húsið.
Ferðagjöf
Breiðamýri
Á Breiðumýri hefur verið rekið gistihús frá 2016, Breidamyri Farm Apartments. Þar er boðið upp á gistingu í 5 íbúðum. Á neðri hæð eru þrjár fullbúnar íbúðir með eldunaraðst
Ferðagjöf
Brekkukot "sælureitur í sveit"
Brekkukot ,,sælureitur í sveit,, einbýlishús um 130fm. Er í fallegri sveit þar sem fuglarnir syngja og kindur og kýr vappa um tún og móa. Staðsett við þjóðveg 1, með stórkostlegu úts
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Lýtingsstaðir eru 19 km sunnan Varmahlið á veg nr. 752, 8 km frá Bakkaflöt og Steinsstöðum og bíður upp á reiðtúra 1- 4 klukkutíma.
Ferðagjöf
Sölvanes
Notaleg gisting á góðu verði á sveitabæ, 21 km sunnan við Varmahlíð. Í gestahúsinu er gisting í 4 herbergjum (3x2ja manna, 1x3+ manna), sameiginlegt eldhús og tvö baðherbergi. Morgunver
Arnarnes Paradís
Arnarnes Álfasetur er einstakt gistiheimili í Eyjafirði, umlukið fallegri náttúru og landslagi. Á gistiheimilinu er eitt fjölskylduherbergi, þriggja herbergja íbúð og hjólhýsi. Við bj
Ferðagjöf
Iceland Yurt
Iceland Yurt býður upp á einstaka gistingu í Mongólíu tjöldum (Ger/Yurt) allan ársins hring í rólegu og náttúrulegu umhverfi með stórkostlegt fjallaútsýni og útsýni yfir Eyjafjörð
Auðnir gistiheimili
Auðnir er bóndabær í Hörgársveit, við þjóðveg 1, um 33 km norður af Akureyri. Auðnir er staðsett í fallegu og rólegu umhverfi. Næsti bær er Hraun í Öxnadal þar sem þjóðarskaldi
Ferðagjöf
Ytra Lón Farm Lodge
Ertu að leita að ró og næði? Við getum mælt með þessu litla farfuglaheimili.
Gistihúsið Grímsstöðum
Grímsstaðir á Fjöllum standa við krossgötur inn á hálendinu, norðan Vatnajökuls.
Lamb Inn
Aðeins 10 km frá Akureyri má finna Ferðaþjónustuna Öngulsstöðum í kyrrlátu og notalegu umhverfi.
Aðrir
B&B Sólheimar 9 / natureguide.is
- Sólheimar 9, Svalbarðsströnd
- 606 Akureyri
- 6623762, 663-2650
Hey Iceland
- Síðumúli 2
- 108 Reykjavík
- 570-2700
Hestar og ferðir
- Hvammur 2
- 541 Blönduós
- 452-7174, 782-1797
Steinn Farm
- Steini
- 551 Sauðárkrókur
- 853-5928
Ferðaþjónustan Syðstu-Grund
- Syðsta-Grund
- 560 Varmahlíð
- 453-8262, 846-9182
Gistiheimilið Svínavatn
- Svínavatn
- 541 Blönduós
- 452-7123, 860-3790
North Aurora Guesthouse
- Lautavegur 8
- 650 Laugar
- 860-2206