Tjaldsvæði

myvsunset17.jpg
Tjaldsvæði

Ódýrasta gisting sem völ er á. Fjölmörg tjaldstæði eru um allt land, flest opin frá maí og fram í september.

Heimilt er að tjalda til einnar nætur á óræktuðu landi. Landeigendur þurfa að gefa til kynna undantekningar á þeirri reglu með merkingum. Af tillitssemi við landið og eigendur þess ættu menn þó að nýta sér merkt tjaldsvæði verði því við komið og ekki tjalda nærri bæjum án leyfis. Hópum ber undantekningarlaust að ráðfæra sig við rétthafa lands ef þeir hyggjast slá upp tjaldbúð utan merktra tjaldsvæða.

Óheimilt er að tjalda innan þéttbýlis nánast undartekningarlaust, utan tjaldsvæða.

Sjá http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/almannarettur/

Aðrir

Tjaldsvæði Grímseyjar
 • Grímsey
 • 611 Grímsey
 • 467-3102
Tjaldsvæðið Grímstungu á Fjöllum
 • Grímstunga
 • 660 Mývatn
 • 464-4294, 899-9991
Tjaldsvæðið Kirkjuhvammi, Hvammstanga
 • Brekkugata 12
 • 530 Hvammstangi
 • 899-0008
Tjaldsvæðið á Akureyri - Þórunnarstræti
 • Hafnarstræti 49
 • 600 Akureyri
 • 462-3379
Tjaldsvæðið Reykjum
 • Reykir
 • 551 Sauðárkrókur
 • 821-0090, 821-0091
Nýidalur - Ferðafélag Íslands
 • Mörkin 6, 108 Reykjavík
 • 568-2533
Tjaldsvæðið á Borðeyri
 • Borðeyri
 • 500 Staður
 • 849-7891
Illugastaðir kaffihús
 • Vatnsnes
 • 531 Hvammstangi
 • 894-0695
Húnaver
 • Bólstaðarhlíðarhreppur
 • 541 Blönduós
 • 452-7110
Tjaldsvæðið Vesturdal - Vatnajökulsþjóðgarður
 • Vesturdalur Jökulsárgljúfrum
 • 671 Kópasker
 • 470-7100
Hótel Húni Húnavellir
 • Húnavallaskóli
 • 541 Blönduós
 • 456-4500, 691-2207
Ferðaþjónustan Bjargi
 • Bjarg
 • 660 Mývatn
 • 464-4240
Lauftún
 • Seyluhreppur
 • 560 Varmahlíð
 • 453-8133, 894-4043
Langafit, gistiheimili
 • Laugarbakki
 • 531 Hvammstangi
 • 451-2987, 616-3304
Heiðarbær
 • Reykjahverfi
 • 641 Húsavík
 • 464-3903
Tjaldsvæðið v/ Hóla í Hjaltadal
 • Hólar Hjaltadal
 • 551 Sauðárkrókur
 • 899-3231
Farfuglaheimilið Sæberg
 • Reykjaskóli, Hrútafjörður
 • 500 Staður
 • 894-5504
Gistiheimilið Kiðagil
 • Barnaskóla Bárðdæla
 • 645 Fosshóll
 • 464-3290, 895-3291
Fosshóll við Goðafoss
 • Fosshóll
 • 641 Húsavík
 • 464-3108
Tjaldsvæðið Kópaskeri
 • Austurtröð 4
 • 670 Kópasker
 • 864-2157
Ferðaþjónustan Steinsstöðum
 • Lambeyri Steinstaðabyggð
 • 560 Varmahlíð
 • 899-8762, 453-8812
Ártún Ferðaþjónusta
 • Ártún, Grýtubakkahreppur
 • 610 Grenivík
 • 463-3267, 892-3591
Tjaldsvæðið v/ Hegranes
 • Félagsheimilið Hegranes
 • 551 Sauðárkrókur
 • 899-3231
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi