Sumarhús

Sumarhús
Sumarhús hafa alltaf verið vinsæll kostur hjá Íslendingum þegar ferðast er um landið. Það er notarlegt að koma inní heitan sumarbústað eftir skoðunarferð dagsins, kveikja upp í grillinu og láta jafnvel renna í pottinn ef hann er til staðar. Njóta kyrrðarinnar í fallegu umhverfi.
Aðstæður í sumarhúsum eru mismunandi en það er sérstaklega hentug að leigja stórt sumarhús þegar fleiri ferðast saman.
Sportferðir ehf.
Sportferðir er ferðaþjónustufyrirtæki, staðsett í Eyjafirði með hópferða- og ferðaskrifstofuleyfi. Sportferðir sérhæfa sig í skipulagningu hvataferða og hópeflis fyrir fyrirtæki og einnig árshátíða- og skemmtiferða hverskonar fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki.
Ferðagjöf
Breiðamýri
Á Breiðumýri hefur verið rekið gistihús frá 2016, Breidamyri Farm Apartments. Þar er boðið upp á gistingu í 5 íbúðum. Á neðri hæð eru þrjár fullbúnar íbúðir með eldunaraðst
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Lýtingsstaðir eru 19 km sunnan Varmahlið á veg nr. 752, 8 km frá Bakkaflöt og Steinsstöðum og bíður upp á reiðtúra 1- 4 klukkutíma.
Gistiheimilið Brekka
Brekka Gistiheimilið er í fallegu umhverfi mitt á milli Húsavíkur og Mývatns.
Gistihúsið er vel staðsett til skoðunarferðar að Goðafossi,Mývatni,hvalaskoðun á Húsavík,Dettifossi,Ösk
Ferðagjöf
Fell Cottages
Jörðin Fell er á Norðausturlandi, nánar tiltekið á svonefndri
Langanesströnd, sem liggur milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Frá Felli
eru 13 km til Þórshafnar, 32 km til Bakkafjarðar og
Ferðagjöf
Iceland Yurt
Iceland Yurt býður upp á einstaka gistingu í Mongólíu tjöldum (Ger/Yurt) allan ársins hring í rólegu og náttúrulegu umhverfi með stórkostlegt fjallaútsýni og útsýni yfir Eyjafjörð
Karlsá gistiheimili
Karlsá er reisulegt hús á 3 hæðum, staðsett nokkrum kílómetrum norðan við Dalvík. Tilvalið fyrir stórar fjölskyldur, pör eða hópa sem vilja slaka á í fallegu umhverfi eða kanna þa
Ferðagjöf
Draumagisting - Casa Magna
Draumagisting - Húsið er vel útbúið fyrir allt að 8 manns; tvö svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum, svefnloft með tveimur tvíbreiðum rúmu og hægt er að óska eftir barnarimlarúmi. Ba
Hestasport Accommodation
Með glæsilegu útsýni yfir víðáttumikla sléttu og fjöll Skagafjarðar, eru sjö heillandi timburhús þar sem er kjörinn staður til að njóta frísins, allan ársins hring. Upplifðu Norðu
Ferðagjöf
Hlíð ferðaþjónusta
Hlíð ferðaþjónusta er staðsett í Mývatnssveit og býður upp á nokkra möguleika í gistingu.
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Syðra-Skörðugili
Í boði er gisting í nýuppgerðu gistihúsi sem rúmar allt að 14 manns í uppábúnum rúmum. Í húsinu eru 5svefnherbergi og tvö baðherbergi. Vel útbúið eldhús sem ásamt notalegri stofu
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Ferðaþjónustan á Bakkaflöt er við veg no. 752. 11 km frá vegi no. 1 við Varmahlíð. Á Bakkaflöt er boðið upp á flúðasiglingar í Vestari- og Austari Jökulsá auk gistingar.
Ferðagjöf
Gistiheimilið Grásteinn
Grásteinn Guesthouse er fjölskyldurekið gistiheimili á sauðfjárbúinu Holti. Við bjóðum uppá gistingu í tveggja manna herbergjum og smáhýsum sem rúma þrjá. Öll herbergi eru með sérb
Ferðagjöf
Brimnes Bústaðir
Brimnes Hótel er 60 kílómetrum norðan við Akureyri og 18 kílómetrum norðan við Dalvík.
Nordic Natura
Gullfalleg og vel staðsett 25 m2 stúdíóhús á barmi Ásbyrgis með stórkostlegu útsýni til allra átta. Húsin eru með stílhreinni eldhúsinnréttingu (uppþvottavél, ísskápur, örbylgjuo
Íslandsbærinn - Old Farm
Íslandsbærinn er fjögurra bursta bær, byggður að gömlum stíl, stórglæsilegt og rúmgott hús með öll þægindi nútímans og endalausa möguleika. Tilvalinn fyrir fjölskyldur og/eða vini
Aðrir
Gistiheimilið Stöng
- Mývatnssveit
- 660 Mývatn
- 464-4252, 896-6074
Gistihúsið Staðarhóli
- Staðarhóll, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3707
Gestahús í Tröð
- Tröð
- 551 Sauðárkrókur
- 453-5225, 860-4100
Mörk - Superior Cottages
- Mörk
- 530 Hvammstangi
- 862-5636, 862-5466
Búngaló
- Borgartún 29
- 105 Reykjavík
- 445-4444
Hrímland - Gisting í Hálöndum
- Hlíðarfjall
- 603 Akureyri
- 866-2696
Kotabyggð 14 og Kotabyggð 1b
- Kotabyggð 14
- 601 Akureyri
- 892-3154
Stóru-Laugar
- Reykjadal
- 650 Laugar
- 464-2990
Ferðaþjónustan Brúnastöðum
- Brúnastaðir, Fljót
- 570 Fljót
- 8691024
Kjarnalundur - Sumarbústaður
- Kjarnalundur
- 600 Akureyri
- 4600060
Keldudalur
- Hegranesi
- 551 Sauðárkrókur
- 846-8185
Sky Sighting Iglúhús
- Árbakki
- 621 Dalvík
- 852-7063
Sumarhúsin Fögruvík
- Hörgársveit
- 601 Akureyri
- 6900007, 690-0006
Vaðlaborgir 17
- Vaðlaborgir 17
- 601 Akureyri
- 869-6190
Nordic Lodges Hamragil
- í landi Víðifells, Fnjóskadal
- 601 Akureyri
- 897-3015
Einishús
- Einarsstaðir 2
- 641 Húsavík
- 865-4910, 894-9669
Keldunes
- Keldunes II
- 671 Kópasker
- 465-2275, 861-2275
Akureyri Gilið
- Kaupvangsstræti 19
- 600 Akureyri
- 663-5790
VisitHrisey.is
- Norðurvegur 17
- 630 Hrísey
- 898-9408
Gistihúsið Syðra-Skörðugil
- Syðra-Skörðugil
- 560 Varmahlíð
- 893-8140
Stekkjardalur
- Stekkjardalur
- 541 Blönduós
- 452-7171, 893-1508
Gistiheimilið Dimmuborgir
- Geiteyjarströnd 1
- 660 Mývatn
- 464-4210, 894-3042
Svartaborg
- Rangá
- 641 Húsavík
- 6947020
Syðri-Hagi
- Syðri-Hagi, Árskógsströnd
- 621 Dalvík
- 849-8934 (eftir kl. 15), 866-7968, 841-9048
Laxárdalur Cabin
- Árhólar
- 641 Húsavík
- 844-3834, 893-1067
Gistiheimilið Höfði
- Hrísahöfði
- 620 Dalvík
- 7892132
Smáhýsi á Hvammstanga
- Kirkjuhvammur
- 530 Hvammstangi
- 860-7700
Kaldbaks-kot Húsavík
- Kaldbakur
- 640 Húsavík
- 892-1744, 862-1504, 862-1504
Hagi I
- Hagi 1, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3526
Sumarhúsin Sílastöðum
- Sílastaðir
- 601 Akureyri
- 462-7924
Laugar Gistiheimili
- Gerði
- 650 Laugar
- ???-????
Bakkakot Cabins
- 8963569
Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
- Línakradalur
- 531 Hvammstangi
- 8667297, 866-7297
Ferðaþjónustan Syðstu-Grund
- Syðsta-Grund
- 560 Varmahlíð
- 453-8262, 846-9182
Viking Cottages & Apartments
- Kotabyggð 15-16
- 601 Akureyri
- 8935050
Hey Iceland
- Síðumúli 2
- 108 Reykjavík
- 570-2700
Stóra-Giljá
- Ásar
- 541 Blönduós
- 452-4294