Bændagisting

Bændagisting
Gisting á bóndabæ er alveg sérstök upplifun og færir gesti nær fólkinu í landinu. Bændur lifa og starfa í mikilli nánd við náttúru landsins og búa yfir ýmsum fróðleik og skemmtilegum sögum úr sínu nærumhverfi. Að gista á bóndabæ er eitthvað sem allir ættu að prófa
Brekkulækur
Fjölbreytt ferðaþjónusta er rekin á sveitabænum Brekkulæk í Miðfirði. Í gegnum árin höfum við skipulagt hestaferðir yfir hálendi Íslands ásamt gönguferðum þar sem áhersla er lög
Ferðagjöf
Hótel Natur
Sveitahótelið Þórisstöðum er alveg við þjóðveg nr. 1 með frábæru útsýni yfir Eyjafjörð. Staðsetningin gefur góða möguleika á dagsferðum til spennandi staða á Norðurlandi.
Ferðagjöf
Breiðamýri
Á Breiðumýri hefur verið rekið gistihús frá 2016, Breidamyri Farm Apartments. Þar er boðið upp á gistingu í 5 íbúðum. Á neðri hæð eru þrjár fullbúnar íbúðir með eldunaraðst
Gistiheimilið Brekka
Brekka Gistiheimilið er í fallegu umhverfi mitt á milli Húsavíkur og Mývatns.
Gistihúsið er vel staðsett til skoðunarferðar að Goðafossi,Mývatni,hvalaskoðun á Húsavík,Dettifossi,Ösk
Einishús
Glæsileg gistiaðstaða í fullbúnum nýjum húsum með svefnaðstöðu fyrir 4+, (þrif innifalin) og heitur pottur og grill með hverju húsi. Rúmföt innifalin.
Staðsetning Einishúsa er í
Ferðagjöf
Gistiheimilið Grásteinn
Grásteinn Guesthouse er fjölskyldurekið gistiheimili á sauðfjárbúinu Holti. Við bjóðum uppá gistingu í tveggja manna herbergjum og smáhýsum sem rúma þrjá. Öll herbergi eru með sérb
Lamb Inn
Aðeins 10 km frá Akureyri má finna Ferðaþjónustuna Öngulsstöðum í kyrrlátu og notalegu umhverfi.
Gistiheimilið Hof / Ferðaþjónustan Hofi
Hof er í austanverðum Vatnsdal, við þjóðveg 722, 16 km frá hringveginum, þjóðvegi 1.
Ferðagjöf
Vogafjós
Ferðaþjónustan í Vogafjósi rekur gistihús með rúmgóðum herbergjum, 2ja og 3ja manna með baði.
Grímstunga I
Grímstunga er bændagisting í Fjallahreppi. Við bjóðum upp á gistingu í 2-3 húsum þar sem herbergi eru ýmist með vaski eða ekki. Við bjóðum upp á hefðbundna gistingu sem og svefnpokap
Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði
Sveitahótelið Sveinbjarnargerði er staðsett við þjóðveg nr.1 um 10 mínútna akstur frá Akureyri.
Ferðagjöf
Fljótsbakki sveitahótel
Fljótsbakki er fullkomlega staðsett á milli Akureyrar, Mývatnssveitar og Húsavíkur í töfrandi umhverfi fjalla, vatna og dýra.
Það er stutt til allra átta og margt að sjá og geri í ná
Sportferðir ehf.
Sportferðir er ferðaþjónustufyrirtæki, staðsett í Eyjafirði með hópferða- og ferðaskrifstofuleyfi. Sportferðir sérhæfa sig í skipulagningu hvataferða og hópeflis fyrir fyrirtæki og einnig árshátíða- og skemmtiferða hverskonar fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki.
Tilboð
Icelandhorsetours - Helluland
Á Hellulandi í Skagafirði býðst þér að fara á hestbak og skiptir þá engu máli hvort þú ert vanur eða óvanur. Boðið er upp á styttri eða lengri ferðir, fyrir einstaklinga eða hóp
Ferðagjöf
Ytra Lón Farm Lodge
Ertu að leita að ró og næði? Við getum mælt með þessu litla farfuglaheimili.
Ferðagjöf
Sveitasetrið Hofsstöðum
Sveitasetrið Hofsstöðum er staðsett á kyrrlátum stað í fallegu umhverfi við bakka Héraðsvatna með útsýni til lands og sjávar.
Ferðagjöf
Dæli Guesthouse
Í Dæli er fjölbreytt aðstaða og afþreying, bæði fyrir einstaklinga og hópa.
Ferðagjöf
Sölvanes
Notaleg gisting á góðu verði á sveitabæ, 21 km sunnan við Varmahlíð. Í gestahúsinu er gisting í 4 herbergjum (3x2ja manna, 1x3+ manna), sameiginlegt eldhús og tvö baðherbergi. Morgunver
Ferðagjöf
Ferðir ehf. / Arinbjörn Jóhannsson Erlebnistouren
Fjölbreytt ferðaþjónusta er rekin á sveitabænum Brekkulæk í Miðfirði
Ferðagjöf
Tilboð
Skjaldarvík Ferðaþjónusta
Skjaldarvík er 5 km norðan Akureyrar. Þar er boðið upp á gistingu í 28 fallega búnum herbergjum með sameiginlegri bað- og snyrtiaðstöðu. Morgunverður er innifalinn í verði. Herbergi
Ferðagjöf
Gistihúsið Narfastöðum
Velkomin í Gistihúsið á Narfastöðum sem er staðsett við þjóðveg nr. 1 í Reykjadal í Þingeyjarsveit skammt fyrir sunnan þéttbýlið á Laugum. Aðalbygging gistihússins eru fyrrum fjárhús og hlaða sem breytt hefur verið í glæsilega en jafnframt notalega aðstöðu fyrir ferðafólk.
Ferðagjöf
Brúnalaug Guesthouse
Brúnalaug Guesthouse er fjölskylduvænn gististaður í Brúnalaug í Eyjafjarðarsveit
Gistingin er fyrir 5-7. Í húsinu eru tvö tveggja manna herbergi, eitt eins manns herbergi, svefnsófi er í
Aðrir
Gistiheimilið Pétursborg
- Akureyri
- 601 Akureyri
- 461-1811, 694 4314
Vallakot Gistiheimili
- Vallakot
- 650 Laugar
- 8633381
Hótel Rauðaskriða
- Rauðaskriða, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 8956730
Bændagistingin Hofsstöðum
- Hofsstaðir
- 551 Sauðárkrókur
- 453-6555, 898-6665, 849-6655
Sumarhúsin Fögruvík
- Hörgársveit
- 601 Akureyri
- 6900007, 690-0006
Syðri-Hagi
- Syðri-Hagi, Árskógsströnd
- 621 Dalvík
- 849-8934 (eftir kl. 15), 866-7968, 841-9048
Ártún Ferðaþjónusta
- Ártún, Grýtubakkahreppur
- 610 Grenivík
- 463-3267, 892-3591
Ferðaþjónusta bænda Skútustöðum
- Mývatnssveit
- 660 Mývatn
- 464-4212
Ytra-Áland
- Þistilfjörður
- 681 Þórshöfn
- 468-1290, 863-1290
Hey Iceland
- Síðumúli 2
- 108 Reykjavík
- 570-2700
Öndólfsstaðir - Bed & breakfast
- Öndólfsstaðir
- 650 Laugar
- 861-7607
Fosshóll við Goðafoss
- Fosshóll
- 641 Húsavík
- 464-3108
VisitHrisey.is
- Norðurvegur 17
- 630 Hrísey
- 898-9408
Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
- Línakradalur
- 531 Hvammstangi
- 8667297, 866-7297
Þinghúsið Hraunbær
- Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3695
Stekkjardalur
- Stekkjardalur
- 541 Blönduós
- 452-7171, 893-1508
Hagi I
- Hagi 1, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3526
Keldudalur
- Hegranesi
- 551 Sauðárkrókur
- 846-8185
Keldunes
- Keldunes II
- 671 Kópasker
- 465-2275, 861-2275
Stóra-Giljá
- Ásar
- 541 Blönduós
- 452-4294
Gistiheimilið Kiðagil
- Barnaskóla Bárðdæla
- 645 Fosshóll
- 4643290, 895-3291
Gistiheimilið Eldá / Helluhraun / Birkihraun
- Helluhraun 15
- 660 Mývatn
- 464-4220
Gistiheimilið Stöng
- Mývatnssveit
- 660 Mývatn
- 464-4252, 896-6074
Ferðaþjónustan Glæsibær
- Skagafjörður
- 551 Sauðárkrókur
- 892-5530, 453-5530
Gistihúsið Syðra-Skörðugil
- Syðra-Skörðugil
- 560 Varmahlíð
- 893-8140
Saurbær
- Saurbær v / Vindheimamela
- 560 Varmahlíð
- 453-8012, 849-5654, 864-5337
Stóru-Laugar
- Reykjadal
- 650 Laugar
- 464-2990
Gistiheimilið Rauðaskriða
- Rauðaskriða, Aðaldal
- 641 Húsavík
- 8956730, 895-6730