Gistiheimili

Gistiheimili
Um allt Norðurland er að finna mikinn fjölda gistiheimila af ýmsum stærðum og gerðum. Gistiheimili bjóða oftast upp á ódýrari gistingu en hótel, enda aðrar kröfur gerðar til þeirra. Gistiheimili eru engu að síður frábærir gististaðir sem bjóða upp á persónulega þjónustu.
Gistiheimilið Hof / Ferðaþjónustan Hofi
Hof er í austanverðum Vatnsdal, við þjóðveg 722, 16 km frá hringveginum, þjóðvegi 1.
Ferðagjöf
Puffin Palace Guesthouse
Puffin Palace gistiheimili er í hjarta gamla bæjarins á Sauðárkróki og býður upp á samtals fimm rúmgóð og þægileg herbergi í Aðalgötu 14. Í húsinu eru tvær sameiginlegar snyrtingar
Gistiheimilið Gullsól
Gistiheimilið okkar er staðsett í hjarta eyjarinnar beint fyrir ofan höfnina með útsýni þar yfir. Húsið er á þremur hæðum og efri tvær hýsa gistiheimilið og á neðri hæðinni er han
Ferðagjöf
Ytra Lón Farm Lodge
Ertu að leita að ró og næði? Við getum mælt með þessu litla farfuglaheimili.
Ferðagjöf
Gistiheimilið Hvítahúsið
Hvítahúsið er nýtt fjölskyldurekið gistiheimili nánast í miðbæ Akureyrar. Uppábúin rúm eru í öllum herbergjum.
Ekki er boðið upp á morgunverð. Notaleg setustofa er á jarðhæð hú
Íslandsbærinn - Old Farm
Íslandsbærinn er fjögurra bursta bær, byggður að gömlum stíl, stórglæsilegt og rúmgott hús með öll þægindi nútímans og endalausa möguleika. Tilvalinn fyrir fjölskyldur og/eða vini
Ferðagjöf
Gistiheimilið Árból
Gistiheimilið Árból er gamalt, fyrrum sýslumannssetur, hús með sál og sjarma og stendur í "hjarta bæjarins."
Farfuglaheimilið Ósar
Farfuglaheimilið Ósar er á Vatnsnesi, aðeins um 25 kílómetra frá hringveginum. Á undanförnum árum hefur heimilið verð tekið til gagngerrar endurbóta og hafa þær breytingar heppast sér
Ferðagjöf
Farfuglaheimilið Kópaskeri
Farfuglaheimilið er staðsett í miðju þorpinu og stutt er í alla þjónustu. Kópasker er kjörinn áningarstaður því í nágrenni við staðinn eru margar af náttúruperlum landsins. Ásbyrg
Ferðagjöf
Gistiheimilið Grásteinn
Grásteinn Guesthouse er fjölskyldurekið gistiheimili á sauðfjárbúinu Holti. Við bjóðum uppá gistingu í tveggja manna herbergjum og smáhýsum sem rúma þrjá. Öll herbergi eru með sérb
Ferðagjöf
Gistiheimilið Sólsetur
Sólsetur guesthouse er á Raufarhöfn, stutt frá Heimskautsbaug. Húsið stendur á sjávarbakka með útsýni yfir innsiglinguna og Höfðann þar sem vitinn er.
Í húsinu eru 6 herbergi, 5 x 2 ma
Lónkot Sveitasetur
Lónkot Sveitasetur bíður gestum sínum uppá kúltúr og krásir úr Matarkistu Skagafjarðar. Lónkot er staðsett 12 km norðan við Hofsós í magnaðri náttúru Þórðarhöfða og hinna stór
Ferðagjöf
Grand-Inn Bar and Bed
Bar og gistiheimili í hjarta gamla bæjarins á Sauðárkróki. Upplýsingar um opnunar tíma finnast á Facebook síðu Grand-Inn Bar and Bed.
Apotek Gistiheimili
Apótek Guesthouse er staðsett við göngugötuma í hjarta Akureyrar. Gistiheimilið skartar 17 rúmgóðum herbergjum auk fullbúinni 80m² íbúð með stórum svölum sem hýsir 5-7. Opið rými
Klængshóll í Skíðadal
Klængshóll í Skíðadal er einstakur staður á Norðurlandi. Hann er tilvalinn fyrir afslöppun í faðmi náttúrunnar með fjölskyldu eða vinum, og hentar vel fyrir hópa og fundarhöld.
Gisti
Lava apartments ehf.
Lava Apartments & Rooms er staðsett í miðbæ Akureyrar. Í boði eru fimm studíó íbúðir, átta tveggja manna herbergi og eitt einstaklings herbergi. Hver íbúð fyrir sig er fullbúin me
Fjalladýrð
Velkomin í Fjalladýrð í Möðrudal! Hér er að finna gistingu við allra hæfi, kaffi - og veitingahús. Hægt er að njóta umhverfisins á eigin spýtur en einnig eru skipulagðar skoðunarfer
Ferðagjöf
Kerlingarfjöll Hálendismiðstöð
Kerlingarfjöll eru ein af náttúruperlum landsins. Þar fara saman stórkostlegt landslag, fjölbreytt og fróðleg jarðfræði og síðast en ekki síst samspil jökla og jarðhita, gróðurs og gróðurleysis og ótrúleg litadýrð. Öllu þessu gleymir enginn sem upplifir fagran dag í þessari einstöku náttúruperlu.
Vökuland guesthouse & wellness
Vökuland Guesthouse er staðsett í hjarta Eyjafjarðarsveitar, aðeins 12 km frá Akureyri, umvafið fegurð norðlenskra fjalla.
Staðurinn er opinn allan ársins hring og er staðsetningin góð f
Lamb Inn
Aðeins 10 km frá Akureyri má finna Ferðaþjónustuna Öngulsstöðum í kyrrlátu og notalegu umhverfi.
Ferðagjöf
Gistiheimilið Básar
Á Básum eru 8 herbergi með 18 rúmum. Skipast þau þannig að það eru 2 einsmannsherbergi, 3 tveggjamanna, 2 þriggjamanna og 1 fjögurramanna. Hægt er að fá morgunmat, hádegismat, kaffi og
Ferðagjöf
Gistihúsið Narfastöðum
Velkomin í Gistihúsið á Narfastöðum sem er staðsett við þjóðveg nr. 1 í Reykjadal í Þingeyjarsveit skammt fyrir sunnan þéttbýlið á Laugum. Aðalbygging gistihússins eru fyrrum fjárhús og hlaða sem breytt hefur verið í glæsilega en jafnframt notalega aðstöðu fyrir ferðafólk.
Skólabakki gistiheimili Bakkafirði
Skólabakki er fjölskylduvænt gistiheimili á Bakkafirði. Bakkafjörður er lítið sjávarþorp sem stendur við samnefndan fjörð sem gengur inn úr Bakkaflóa sunnan við Langanes á Norðaustu
Gistiheimilið Brekka
Brekka Gistiheimilið er í fallegu umhverfi mitt á milli Húsavíkur og Mývatns.
Gistihúsið er vel staðsett til skoðunarferðar að Goðafossi,Mývatni,hvalaskoðun á Húsavík,Dettifossi,Ösk
Áfangi - Upprekstrarfélag Auðkúluheiðar
Áfangi er gagnamannaskáli í eigu Húnavatnshrepps. Á sumrin er rekin ferðaþjónusta sem tekur á móti ýmiskonar hópum s.s hestahópum og gönguhópum. Veitingasala er í Áfanga fyrir gesti og gangandi.
Ferðagjöf
Ásar Guesthouse
Ásar Guesthouse er fallegt, lítið gistiheimili með fjórum tveggja manna herbergjum og tveimur baðherbergjum. Gestir hafa aðgang að stofu og setustofu með sjónvarpi.
Við dekrum við gestina
Tilboð
Sóti Travel - Sóti Lodge
Sóti Lodge býður viðskiptavinum gæðagistingu í Fljótum í hjarta Tröllaskaga, í sögulegu skólahúsi með útsýni yfir náttúru Fljóta frá strönd til tinda. Við leggjum áherslu á ge
Ferðagjöf
North West Hotel
North West Hotel er staðsett í Víðidalstungu við hringveginn. Ókeypis WiFi er í boði. Öll herbergin eru með setusvæði og sér baðherbergi með sturtu. Það er einnig veitingastaður á s
Sportferðir ehf.
Sportferðir er ferðaþjónustufyrirtæki, staðsett í Eyjafirði með hópferða- og ferðaskrifstofuleyfi. Sportferðir sérhæfa sig í skipulagningu hvataferða og hópeflis fyrir fyrirtæki og einnig árshátíða- og skemmtiferða hverskonar fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki.
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Ferðaþjónustan á Bakkaflöt er við veg no. 752. 11 km frá vegi no. 1 við Varmahlíð. Á Bakkaflöt er boðið upp á flúðasiglingar í Vestari- og Austari Jökulsá auk gistingar.
Ferðagjöf
Salthús Gistiheimili
Gistiheimili, Salthús gallerí og gestavinnustofur listamanna á Skagaströnd.
Salthúsið á Skagaströnd var endurgert árið 2017 og breytt í gistiheimili. Það fékk nafn sitt um 1950 þegar þ
Grímstunga I
Grímstunga er bændagisting í Fjallahreppi. Við bjóðum upp á gistingu í 2-3 húsum þar sem herbergi eru ýmist með vaski eða ekki. Við bjóðum upp á hefðbundna gistingu sem og svefnpokap
Gistihúsið Skeið
Bærinn Skeið stendur á rólegum stað í botni Svarfaðardals vestanverðum um 18 km frá Dalvík.
Karlsá gistiheimili
Karlsá er reisulegt hús á 3 hæðum, staðsett nokkrum kílómetrum norðan við Dalvík. Tilvalið fyrir stórar fjölskyldur, pör eða hópa sem vilja slaka á í fallegu umhverfi eða kanna þa
Ferðagjöf
Tilboð
Hlíð ferðaþjónusta
Hlíð ferðaþjónusta er staðsett í Mývatnssveit og býður upp á nokkra möguleika í gistingu.
Gistihúsið Hreiðrið
Á Raufarhöfn við heimskautsbaug er þetta hlýlega gistihús. Uppbúin rúm í eins til fjögurra manna herbergjum. Sameiginlegar snyrtingar með sturtum. Á báðum hæðum er góð eldhúsaðsta
Ferðagjöf
Reykir Reykjaströnd Gistiheimili
Á Reykjum á Reykjaströnd í Skagafirði eru tvær heitar náttúru laugar. Grettislaug og Jarlslaug. Á staðnum eru lítið kaffihús, gistihús og tjaldsvæði. Mikil náttúrufegurð er á svæ
Ferðagjöf
Húsavík Guesthouse
Gistiheimili Húsavíkur stendur við Laugarbrekku 16 á Húsavík. Húsið var reist árið 1947 og er á tveim hæðum. Í tíu ár var húsið heimili fyrir starfsfólk Hvalasafnsins á Húsavík s
Ferðagjöf
Kaffi Klara - Gistihús og veitingar
KAFFI KLARA
Kaffi Klara er til húsa í gömlu pósthúsinu í Ólafsfirði, sögufrægt hús í hjarta Ólafsfjarðar sem gért var upp í 2013 og innréttað sem kaffihús og gistiheimili.
Kaffi
Hótel Hvammstangi
Gististaðurinn er staðsettur á Hvammstanga við Miðfjörð á Norðvesturlandi, 6 km frá Hringveginum. Boðið er upp á ókeypis WiFi og stóra verönd með útihúsgögnum og útsýni yfir fjö
Ferðagjöf
Tilboð
Skjaldarvík Ferðaþjónusta
Skjaldarvík er 5 km norðan Akureyrar. Þar er boðið upp á gistingu í 28 fallega búnum herbergjum með sameiginlegri bað- og snyrtiaðstöðu. Morgunverður er innifalinn í verði. Herbergi
Ferðagjöf
Skjálfandi apartments
Skjálfandi apartments er lítið fjölskyldurekið íbúðahótel á Húsavík. Það er staðsett miðsvæðis í bænum og í göngufæri frá höfninni.
Í boði er fullbúin studió-íbúð, tveg
Ferðagjöf
Gistiheimilið Dettifoss
Lundur er í Birkiskógi við þjóðbraut. Í næsta nágrenni eru merkir áningastaðir, svo sem Vatnajökulsþjóðgarður, Hljóðaklettar, Dettifoss, Rauðinúpur og Hraunhafnartangi.
Ferðagjöf
Grenivík Guesthouse
Grenivík Guesthouse býður upp á gistingu í fjórum rúmgóðum tveggja manna herbergjum með sér baðherbergi. Í hverju herbergi er sjónvarp, ísskápur og hárþurrka. Aðgengi er að þrá
Fjalladýrð
Möðrudalur er um 10 mín. akstur frá hringvegi 1,á vegi 901, mitt á milli Mývatnssveitar og Egilsstaða.
Ferðagjöf
Acco Gistiheimili
Njóttu alls þess besta sem Akureyri hefur upp á að bjóða. Hvort sem þú vilt skella þér á skíði með fjölskyldunni, fara á tónleika eða í óvissuferð með vinnunni, þá býður Acco
Ferðagjöf
Vogafjós
Ferðaþjónustan í Vogafjósi rekur gistihús með rúmgóðum herbergjum, 2ja og 3ja manna með baði.
Ferðagjöf
Gistiheimilið Lyngholt
Gistiheimilið Lyngholt hefur verið starfrækt síðan 1999. Við bjóðum upp á gistingu fyrir allt að 30 manns í fjórum húsum.
Tvö hús (Lyngholt og Þórshamar) eru hefðbundin gistiheimili
Melar Gistiheimili
Gistiheimilið Melar er fjölskyldurekið gistihús á Kópaskeri, litlu þorpi við Öxarfjörð norður við heimskautsbaug.
Húsið, sem er elsta íbúðarhús þorpsins, er í uppbyggingu frá gru
Sandur Gistiheimili
Gistiheimilið býður upp á mismunandi gerðir af herbergjum, frá eins manns herbergjum upp í stórt herbergi með tvíbreiðu rúmi og sér baðherbergi! Öll herbergin eru nýuppgerð.
Við erum
Prestbakki
Á Prestbakka er gisting bæði í uppábúnum rúmum og svefnpoka. Þar er sameiginleg stofa og eldhús sem hentar vel fyrir fjölskyldur og hópa.
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bó
Ferðagjöf
Sveitasetrið Hofsstöðum
Sveitasetrið Hofsstöðum er staðsett á kyrrlátum stað í fallegu umhverfi við bakka Héraðsvatna með útsýni til lands og sjávar.
Ferðagjöf
Gistiheimilið Mikligarður - Arctichotels
Gistiheimilið Mikligarður býður upp á gistingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum, með eða án sér baðherbergja.
Garður gistiheimili
Garður gistihús er við þjóðveg 85 um 50 km austan Húsavíkur og 10 mínútna akstur frá Ásbyrgi. Í húsinu eru 8 herbergi með gistingu fyrir allt að 19 manns með sameiginlegri aðstöðu
Ferðagjöf
Gistiheimilið Kiljan
Kiljan er huggulegt gistiheimili sem staðsett er í gamla bænum á Blönduósi.
Hægt er að velja á milli herbergi með sameiginlegu baðherbergi eða sér baðherbergi. Veitingastaðurinn býð
Sunnuberg Gistihús
Sunnuberg er gistiheimili með 5 herbergjum; fjögur eru tveggja manna og eitt einstaklings, þau eru öll með baði.
Eldunaraðstaða er ekki til staðar en það er sjónvarpskrókur þar sem hæg
AD Guesthouse
Gistiheimi Hönnu Siggu er á Garðavegi 26, á Hvammstanga, aðeins 4 km frá þjóðvegi nr. 1.
Ferðagjöf
Brimslóð Atelier Guesthouse
Rekstur fyrirtækisins samanstendur af gistihúsi (10 gistiherbergi), veitingastað (fyrir 50 manns) og hinsvegar móttöku á móti hópum bæði íslenskum og erlendum í fyrirlestur um íslenskan m
Ferðagjöf
Dæli Guesthouse
Í Dæli er fjölbreytt aðstaða og afþreying, bæði fyrir einstaklinga og hópa.
Ferðagjöf
Farfuglaheimilið á Dalvík
Dalvík hostel og Vegamót smáhýsi.
Við rekum fjölskyldufyrirtæki á Dalvík þar sem við bjóðum mismunandi gistingu auk þess að reka kaffihús Bakkabræðra, Gísli, Eiríkur, Helgi.
Gistin
Arnarnes Paradís
Arnarnes Álfasetur er einstakt gistiheimili í Eyjafirði, umlukið fallegri náttúru og landslagi. Á gistiheimilinu er eitt fjölskylduherbergi, þriggja herbergja íbúð og hjólhýsi. Við bj
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Lýtingsstaðir eru 19 km sunnan Varmahlið á veg nr. 752, 8 km frá Bakkaflöt og Steinsstöðum og bíður upp á reiðtúra 1- 4 klukkutíma.
Brekkulækur
Fjölbreytt ferðaþjónusta er rekin á sveitabænum Brekkulæk í Miðfirði. Í gegnum árin höfum við skipulagt hestaferðir yfir hálendi Íslands ásamt gönguferðum þar sem áhersla er lög
Ferðagjöf
Ferðir ehf. / Arinbjörn Jóhannsson Erlebnistouren
Fjölbreytt ferðaþjónusta er rekin á sveitabænum Brekkulæk í Miðfirði
Ferðagjöf
Saltvík ehf.
Í Saltvík er boðið uppá gistingu í gamla sveitabænum og er sú gisting helst notuð fyrir þá gesti sem taka þátt í fjöldaga reiðtúrum. Í gamla húsinu eru 6 herbergi, fyrir 2-4 einstak
Ferðagjöf
Vogar, ferðaþjónusta
Fyrirtækið Vogar, ferðaþjónusta ehf bíður upp á margþætta þjónustu fyrir ferðamenn s.s. tjaldsvæði, svefnpokagistingu, gistingu í herbergjum án baðs og með baði, morgunverð, pizzu
Ferðagjöf
Brúnalaug Guesthouse
Brúnalaug Guesthouse er fjölskylduvænn gististaður í Brúnalaug í Eyjafjarðarsveit
Gistingin er fyrir 5-7. Í húsinu eru tvö tveggja manna herbergi, eitt eins manns herbergi, svefnsófi er í
Aðrir
Uppsalir
- Uppsalir 1
- 601 Akureyri
- 894-6076, 777-8201
Gistiheimili Akureyrar
- Hafnarstræti 108
- 600 Akureyri
- 775-8209
Sveitasetrið Kolkuós
- Kolkuós
- 551 Sauðárkrókur
- 861-3474
Ytra-Áland
- Þistilfjörður
- 681 Þórshöfn
- 468-1290, 863-1290
Gistiheimilið Rauðaskriða
- Rauðaskriða, Aðaldal
- 641 Húsavík
- 8956730, 895-6730
Hvammstangi Hostel
- Norðurbraut 22a
- 530 Hvammstangi
- 860-7700
Granastaðir Guesthouse
- Granastaðir
- 641 Húsavík
- 8980463
Gistiheimilið Gula Villan
- Þingvallastræti 14
- 600 Akureyri
- 896-8464
Þinghúsið Hraunbær
- Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3695
Árdalur
- Árdalur
- 671 Kópasker
- 659-2282, 465-2282
Höfði Gistihús
- Héðinsbraut 11
- 640 Húsavík
- 852-0010
Gistihúsið Staðarhóli
- Staðarhóll, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3707
Gistiheimilið Kiðagil
- Barnaskóla Bárðdæla
- 645 Fosshóll
- 4643290, 895-3291
Ytri-Árbakki
- Ytri-Árbakki
- 530 Hvammstangi
- 856-9531
The Viking Country Club
- Richardshús
- 601 Akureyri
- 777-8300
Hey Iceland
- Síðumúli 2
- 108 Reykjavík
- 570-2700
Gistiheimilið Súlur
- Klettastígur 6
- 600 Akureyri
- 863-1400
Fosshóll við Goðafoss
- Fosshóll
- 641 Húsavík
- 464-3108
Gistiheimilið Stöng
- Mývatnssveit
- 660 Mývatn
- 464-4252, 896-6074
Vestmannsvatn Guesthouse
- Vestmannsvatn
- 641 Húsavík
- 8467397
Hafdals Hótel
- Stekkjarlækur
- 601 Akureyri
- 898-8347
Lambanes-Reykir
- Brúnastaðir, Fljótum
- 570 Fljót
- 467-1020, 869-1024
Ferðaþjónustan Bjargi
- Bjarg
- 660 Mývatn
- 464-4240
Ferðaþjónustan á Hólum
- Hjaltadalur
- 551 Sauðárkrókur
- 455-6333
Gistihús Tangahús Borðeyri
- Borðeyri
- 500 Staður
- 849-9852, 849-7891
Sólsteinn
- Vökuland III
- 601 Akureyri
- 6630498
Farfuglaheimilið Berg
- Sandur, Aðaldal
- 641 Húsavík
- 464-3777, 894-6477
Flóðvangur
- Flóðvangur
- 541 Blönduós
- 820-0446
Natura
- Hólavegur 1
- 650 Laugar
- 8884740
Karuna
- Litla Gröf
- 551 Sauðárkrókur
- 6181917
Retro Guesthouse
- Blöndubyggð 9
- 540 Blönduós
- 519 4445
Heiðarbær
- Reykjahverfi
- 641 Húsavík
- 464-3903
Blönduós HI Hostel
- Blöndubyggð 10
- 540 Blönduós
- 898-1832
Laxahvammur Veiðihús
- Miðfjörður
- 531 Hvammstangi
- 823-7555 , 451-2800
Engimýri
- Engimýri 3
- 601 Akureyri
- 6444000
Láfsgerði
- Láfsgerði
- 650 Laugar
- 892-7278
Farfuglaheimilið Árbót
- Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3677, 894-6477
Gistiheimilið Sigtún
- Túngata 13
- 640 Húsavík
- 866-3645, 464-0200
CJA gisting
- Hjalli
- 650 Laugar
- 8643757
Keldunes
- Keldunes II
- 671 Kópasker
- 465-2275, 861-2275
Gistiheimilið Gula Villan
- Brekkugata 8
- 600 Akureyri
- 896-8464
Langafit, gistiheimili
- Laugarbakki
- 531 Hvammstangi
- 451-2987, 616-3304
Ráðhústorg 1 Akureyri
- Ráðhústorg 1
- 600 Akureyri
- 895-1116
Gistiheimilið Súlur
- Þórunnarstræti 93
- 600 Akureyri
- 863-1400, 4611160
Nordic Lodges Hamragil
- í landi Víðifells, Fnjóskadal
- 601 Akureyri
- 897-3015
B&B Sólheimar 9 / natureguide.is
- Sólheimar 9, Svalbarðsströnd
- 606 Akureyri
- 6623762, 663-2650
Gistiheimilið Dimmuborgir
- Geiteyjarströnd 1
- 660 Mývatn
- 464-4210, 894-3042
Gistihúsið Himnasvalir - JRJ jeppaferðir
- Egilsá
- 560 Varmahlíð
- 4538219, 8921852
Amma Guesthouse
- Skólastígur 5
- 600 Akureyri
- 780-0500
VisitHrisey.is
- Norðurvegur 17
- 630 Hrísey
- 898-9408
Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
- Línakradalur
- 531 Hvammstangi
- 8667297, 866-7297
Langamýri
- Löngumýrarskóli, Löngumýri
- 561 Varmahlíð
- 453-8116
Gistiheimilið Tilraun
- Aðalgata 10
- 540 Blönduós
- 583-5077
Impact ehf.
- Garðarsbraut 21
- 640 Húsavík
- 4192844
The Herring House
- Hávegi 5
- 580 Siglufjörður
- 868-4200
Gistiheimilið Pétursborg
- Akureyri
- 601 Akureyri
- 461-1811, 694 4314
Gistiheimilið Sólgarðar
- Brekkugata 6
- 600 Akureyri
- 461-1133
Ferðaþjónustan Sólgörðum
- Sólgarðar
- 570 Fljót
- 867-3164
Centrum Guesthouse
- Hafnarstræti 102
- 600 Akureyri
- 773-6600 , 620-9960
Hótel North
- Leifsstaðir 2
- 605 Akureyri
- 8626193
Öndólfsstaðir - Bed & breakfast
- Öndólfsstaðir
- 650 Laugar
- 861-7607
Sunnuhlid houses ehf.
- Sunnuhlíð
- 606 Akureyri
- 8646427
Vallakot Gistiheimili
- Vallakot
- 650 Laugar
- 8633381
ÁS Guest House
- Eyrarlandsvegur 33
- 600 Akureyri
- 863-3247
Our Guesthouse
- Hafnarstræti 82
- 600 Akureyri
- 780-0500
Hléskógar
- Hléskógar Fnr 216-0712
- 601 Akureyri
Gistiheimilið Höfði
- Hrísahöfði
- 620 Dalvík
- 7892132
Gistihúsið Gimbur
- Reykjarhóll
- 570 Fljót
- 8993183
North Aurora Guesthouse
- Lautavegur 8
- 650 Laugar
- 860-2206
Gistiheimilið Eldá / Helluhraun / Birkihraun
- Helluhraun 15
- 660 Mývatn
- 464-4220
Fermata North
- Hólavegur 3
- 650 Laugar
- 899-4530
Ártún Ferðaþjónusta
- Ártún, Grýtubakkahreppur
- 610 Grenivík
- 463-3267, 892-3591