Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Gistiheimilið Grásteinn

Á bænum er rekið 400 kinda bú og einnig eru nokkrir hestar, hundar, hænur, endur, kanínur og kötturinn Ljóni. Gestum okkar stendur til boða að fylgjast með bústörfum eða jafnvel taka þátt ef þeir vilja.

Gistiheimilið Grásteinn

Holt

GPS punktar N66° 9' 11.684" W15° 29' 38.545"
Sími

895-0834

Opnunartími Allt árið
Flokkar Gistiheimili

Gistiheimilið Grásteinn - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Náttúra
18.89 km
Rauðanes

Rauðanes í Þistilfirði er falleg og sérstæð náttúruperla. Um nesið er merkt gönguleið sem er um 7 km, liggur í hring og er auðfarin. Á nesinu er lyngmór allsráðandi en einnig er þar nokkurt graslendi.
Í byrjun gönguleiðarinnar er gengið fram á Háabjarg sem er um 60 metra hátt og í því sést hvernig berglögin hafa hlaðist hvert ofan á annað í aldanna rás. Útsýni af nesinu er mjög víðfeðmt.

Aðrir

N1 - Þjónustustöð
Kaffihús
  • Fjarðarvegur 2
  • 680 Þórshöfn
  • 468 1174
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)