Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Grenivík Guesthouse

Grenivík Guesthouse býður upp á gistingu í fjórum rúmgóðum tveggja manna herbergjum með sér baðherbergi. Í hverju herbergi er sjónvarp, ísskápur og hárþurrka. Aðgengi er að þráðlausu interneti.

Á morgunverðarborðinu er matur úr héraði og heimabakað.

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu.
Frá fyrsta September til loka maí er gistiheimilið leigt í heilu lagi.

Bókanir eru á grenivikguesthouse.is eða sendið okkur tölvupóst á info@grenivikguesthouse.is

eða í síma 861 2899

Grenivík Guesthouse

Miðgarðar 2

GPS punktar N65° 56' 47.170" W18° 11' 6.738"
Sími

861 2899

Gisting 4 Herbergi / 10 Rúm
Opnunartími Allt árið
Flokkar Gistiheimili

Grenivík Guesthouse - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hesta Net ehf.
Hestaafþreying
 • Hléskógar
 • 601 Akureyri
 • 462-4878
Golfklúbburinn Hvammur
Golfvellir
 • Gamli skólinn
 • 610 Grenivík
 • 896-9927, 896-9927
Náttúra
19.99 km
Fjörður

Á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa eru mörg há og tignarleg fjöll, Kaldbakur er eitt þeirra. Á milli fjallanna eru iðjagrænir og gróskumiklir dalir, sem voru byggðir á fyrri öldum en eru allir komnir í eyði.

Úti fyrir mynnum dalanna eru víkur fyrir opnu hafi og með undirlendinu sem fylgir þeim kallast þeir í einu lagi Fjörður.
Vegurinn um Fjörður er 27 km langur og einungis fær jeppum á sumrin.

Aðrir

Gamla Prestshúsið
Veitingahús
 • Laufás
 • 601 Akureyri
 • 463-3196
Jónsabúð
Kaffihús
 • Túngata 13
 • 610 Grenivík
 • 463-3236
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)